360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við...

25
Rannsóknarverkefnið Himingeimurinn Unnið af útskriftarhóp frá apríl til júní 2009 Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators The Project approach in the early years. Eftir: Judy Harris Helm og Lilian Katz

Transcript of 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við...

Page 1: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

Rannsóknarverkefnið

Himingeimurinn

Unnið af útskriftarhóp frá apríl til júní 2009

Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

Young Investigators The Project approach in the early years. Eftir: Judy Harris Helm og Lilian Katz

Page 2: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

Könnunarverkefni Útskriftarhóps

Kæru foreldrar, nú erum við lögð af stað í nýtt könnunarverkefni. Himingeimurinn varð fyrir valinu í

lýðræðislegri kosningu.

Hvað er könnunaraðferð? Þessi aðferð er ekki ný af nálinni heldur á uppruna sinn m.a. í róttækum hugmyndum opinna skóla sem komu fram á sjónarsviðið fyrir yfir þrjátíu árum síðan. Einnig ber aðferðin keim af Reggio Emilia1 hugmyndafræðinni og hafa höfundar aðferðarinnar horft mikið til útfærslu Reggio stefnunnar. Litið er á að nám verði merkingarbært fyrir börn ef þau leita svara og bera ábyrgð á eigin námi. Því er mikilvægt að lagt sé uppúr virkni barnanna, sjálfstæðri hugsun og ígrundunar. Foreldrasamstarf og þátttaka foreldra er mjög mikilvæg í námi barna og hefur áhrif á árangur barnsins í leikskólanum. Þátttaka foreldranna getur átt sér stað á margvíslegan hátt t.d. með beinni þátttöku og aðstoð í vettvangsferðum, kynningu á viðfangsefni, skapa tengsl við vinnustaði, efni sem til er á heimili og tengist viðfangsefninu eða hlusta á kynningu á verkefninu hjá börnunum svo eitthvað sé nefnt. Markmið könnunaraðferðarinnar er að mennta börnin á þeirra forsendum og efla víðsýni þeirra og munum við hafa það að leiðarljósi við vinnu okkar á þeim verkefnum sem við tökumst á við í vetur. Ásamt því að tengja öll námsvið leikskólans við rannsóknarverkefnið. Ferli aðferðarinnar er í þremur stigum sem ég mun rekja í stuttum máli hér á eftir: Á 1. stigi er athugað hvað börnin vita um efnið sem á að vinna með. Vefur er unnin með börnunum með samtölum þar sem vitneskja þeirra og spurningar koma fram. Þær upplýsingar verða síðan kveikjan að viðfangsefninu. Þegar komið er á 2.stig er vinna á vettvangi skipulögð og athugað hvaða efni er til staðar einnig hvaða möguleikar eru í nánasta umhverfi. Hvaða efnivið höfum við yfir að ráða bækur, sönglög, myndir, liti pappír o.fl. Vettvangsferðir, úrvinnsla með umræðum teikningu, líkönum eða heimsóknir sérfræðinga. 3. Stig er það síðasta þar fer fram mat og kynning á verkefninu. Samskiptanám; börnin fá tækifæri til að gefa persónulegar upplýsingar um eigin könnun viðfangsefnisins og valdir eru út ákveðnir þættir til kynningar. Þar fá börnin að deila vitneskju sinni með öðrum.

1 Hugmynda fræði Reggio Emilia stefnuna er hægt að lesa um í bókinni Börn hafa hundrað mál sem Kjarvalsstaðir í Reykjavík gáfu út 1988 í tengslum sýningu á myndlistaverkum ítölsku barna frá skólum Reggio Emilia. Einnig er mikið efni á netinu.

Page 3: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

Sigurbjörg, Viktor Leví, Breki Már, Sólborg Birta, Alma Lluvia, Hanna Rún,

Þuríður Erna, Natalía Ósk, Indiana Elísabet og Óskar Bjarmi

Haraldur Sigfús, Mikael Andri, Guðrún, Eden Ósk

Mikael Björn, Bragi, Jón Emil, Emma Rós, Aníta Ýr og Bryndís Una

1. stigi

Miðvikudaginn 15. apríl 2009 settumst við niður í Álfabóli til að ákveða nýtt rannsóknarverkefni. Eftir margar frábærar hugmyndir og kosningu varð Himingeimurinn fyrir valinu.

Page 4: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

Hvað vitum við um Himingeiminn þegar við leggjum af stað í verkefnið ?

Alma Lluvia: Við getum óskað okkur. Bragi: Geimverurnar eru þar Jón Emil: Regnbogi. Óskar Bjarmi: Við sjáum stjörnurnar. Guðrún: Halastjörnur. Aníta Ýr: Sólin er í himingeimnum. Natalía Ósk: Tunglið er í himingeimnum. Hanna Rún: Englarnir. Breki Már: Blikkandi óskastjörnur. Haraldur Sigfús: Geimsteinar. Emma Rós: Tunglið. Sigurbjörg: Karlinn í tunglinu. Mikael Andri: Geimflaugar. Mikael Björn: Geimskip. Bryndís Una: Skýin. Þuríður Erna: E T býr þar. Eden Ósk: Jörðin er í himingeimnum. Sólborg: Það eru mörg lönd í himingeimnum.

Page 5: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

2. stig

Hvað viljum við vita um himingeiminn?

Getum við farið upp í geiminn í

geimflaug?

Er eitthvað meira í geimnum?

Hrapa stjörnur niður?

Eiga geimverur heima á jörðinni?

Af hverju getur maður óskað sér þegar

stjörnur hrapa?

Hvað er Halastjarna?

Af hverju eru stjörnur á himninum?

Getur maður hrapað í gegnum

Neptúnus?

Hvað vitum við um sólina og tunglið?

Eru geimverur með mörg augu?

Hvað hrapa mörg geimskip?

Hver er Karlinn í tunglinu?

Eru geimverur til?

Hvað eru reikistjörnur?

Er hægt að fara í þyrlu í geiminn?

Af hverju þurfa geimverurnar að vera í

geimnum?

Af hverju þurfa geimverur að vera

með augu?

Hvers vegna kom ET til jarðarinnar?

Geta geimverur verið illt í maganum?

Af hverju eru geimverur í búningum?

Kemur rafmagnið úr geimnum?

Hvað þarf að gera til að fara út í

geiminn?

Hvar fá geimverur geimskip?

Af hverju verða að vera til plánetur?

Eru stjörnurnar búnar til úr ljósi og

gleri?

Af hverju fer sólin í sjóinn?

Hvað eru pláneturnar margar?

Hversu heit er sólin?

Hvaðan kemur sjórinn?

Hvar eru stjörnumerkin í geimnum?

Hvað eru norðurljós?

Hvernig flýgur geimflaug?

Hvernig kemur eldur í eldflaug?

Hvernig svífur maður í geimnum?

Hvernig eru geimflaugar?

Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka?

Page 6: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni.

Page 7: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

28. apríl var byggt sameiginlegt geimskip.

Eden Ósk skrifaði niður allt sem hún vissi um himingeiminn á kort og kom með í leikskólann.

Page 8: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

6. maí 2009 hófum við lestur á bókarinnar “Ef að þú ákveður að fara til Tunglsins”

6. maí 2009 byggðu Óskar og Viktor geimstöð og skutu upp geimflaug.

Page 9: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

Í Fornagarði 4. júní 2009 hófst vinna við geimflaugar.

Page 10: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

26. maí 2009 skoðuðum við sólkerfið og ferðalag reikistjarnanna í kringum sólina.

Við veltum fyrir okkur snúningi jarðarinnar um sjálfan sig og hvers vegna það er engin sól á pallinum þegar við mætum í leikskólann á morgnanna en um kl. 11 er sól á öllum pallinum.

Að því loknu teiknuðum við og lituðum við.

Page 11: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt
Page 12: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

Þuríður og Sólborg fundu áhugaverða tilraun í bók og glímdu við hana.

27. maí 2009 hélt plánetu gerðin áfram.

Page 13: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

3. júní 2009 var haldið áfram með bókina um hvernig við ættum að komast til Tunglsins.

5. júní 2009 gerðum við tilraunir með að búa til eldflaugar og skjóta þeim upp með eigin blásturs krafti.

Page 14: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt
Page 15: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

9. júní 2009 byrjuðum við á að finna út hvað við erum gömul og þung á öðrum plánetum.

Page 16: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

18. júní 2009 lituðum við og teiknuðum í geimflaugabókina sem við prentuðum út af NASA kids´ club vefnum: http://www.nasa.gov/audience/forkids/kidsclub/flash/index.html

Page 17: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

19. júní 2009 var Geimspilið sem er eftir hina 11 ára Örnu Sigríði Þór spilað í Álfabóli.

23. júní var það síðan spilað í Lautinni.

Page 18: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

22. júní 2009 voru teiknaðar Geimflaugar

Page 19: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

23. júní var byggð geimstöð og geimflaug í einum pakka þar var bæði hægt að búa og ferðast.

Page 20: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

23. júní lukum við að lesa bókina “Ef að þú ákveður að fara til Tunglsins”

23. júní var stjörnukerfið skoðað og teiknað.

Page 21: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

24. júní voru geimflaugarnar ú Fornagarði kláraðar.

Heimurinn okkar

Page 22: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

Einnig lásum við og ræddum um himingeiminn.

Page 23: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

Horfðum á myndir og fræðslu efni um himingeiminn.

Lásum og skoðuðum allar þær bækur sem við komumst yfir.

Page 24: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

Teikningar

Page 25: 360 Himingeimurinn 2009.doc) · Hvað eru vetrarbrautir og stjörnuþoka? 16. apríl lásum við söguna Stjörnusiglingin og teiknuðum myndir sem úr sögunni. 28. apríl var byggt

3.Stig er síðasta stigið, á því fer fram mat og kynning á verkefninu Vefur unninn með börnunum þar sem fram kom hvað þau lærðu um himingeiminn.

Samskiptanám; börnin fá tækifæri til að gefa persónulegar upplýsingar um eigin könnun viðfangsefnisins og valdir eru út ákveðnir þættir til kynningar. 26. júní 2009 settum við upp sýningu í Lautinni og buðum aðstandendum og skólasystkinum. Þar fengu börnin tækifæri til að deila vitneskju sinni með öðrum. Með Könnunaraðferðinni komum við inn á öll námsvið leikskólans. Hreyfing: Holukubbarnir, einingakubbar, útivera, vettvangs og gönguferðir.

Málrækt: Fundir, þulur, bókalestur, frásagnir af rannsókninni og

kubbavinnunni.

Myndsköpun: Teikningar, þrívíddarverk, kubba og myndlista verk.

Tónlist: Hlusta á tónlist og syngja.

Náttúra og umhverfi: Útivera, vettvangs og gönguferðir.

Menning og samfélag: Ferilsýningin og vettvangsferðir.

Lífsleikni: Samvinna, virðing og tillitsemi.

Kubbaleikur: Hugmyndaflæði barnanna úr rannsóknum og vettvangsferðum.