Hvað getur haft áhrif á árangur nemenda ?

30
HVAÐ GETUR HAFT ÁHRIF Á ÁRANGUR NEMENDA? Júlíus K. Björnsson Júní 2013

description

Hvað getur haft áhrif á árangur nemenda ?. Júlíus K. Björnsson Júní 2013. Eiginleikar rannsóknanna. Ekki mæling á árangri einstaklinga . Mæling á frammistöðu kerfisins . Matrix sampling aðferðafræði . 8. klst próf lagt fyrir á 2 tímum . Margar rannsóknir , mest áberandi : - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Hvað getur haft áhrif á árangur nemenda ?

Page 1: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

HVAÐ GETUR HAFT ÁHRIF Á ÁRANGUR NEMENDA?

Júlíus K. BjörnssonJúní 2013

Page 2: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Eiginleikar rannsóknanna

• Ekki mæling á árangri einstaklinga.• Mæling á frammistöðu kerfisins.• Matrix sampling aðferðafræði.• 8. klst próf lagt fyrir á 2 tímum.• Margar rannsóknir, mest áberandi:

– PISA, PIRLS, TIMSS– Oftast um 2. klst próf i efninu og hálftíma

spurningalisti.– Stundum spurningalistar fyrir foreldra og kennara.

Page 3: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Orsakasamhengi – vandamál?• Allar núverandi alþjóðlegar rannsóknir á árangri nemenda eru

“fylgnirannsóknir” í vissum skilningi og þversniðsrannsóknir ef horft er á þær yfir tíma.– Nýir nemendur og ný verkefni í hvert skipti.

• Segir eiginlega ekkert um orsakasamhengi þrátt fyrir að gögnin séu ákaflega oft túlkuð þannig. (sérlega af stjórnmálamönnum).– Sömu niðurstöður eru oft notaðar á mismunandi máta, oft mjög

mótsagnakennt.– Dæmi: Breytileiki á milli skóla – pólitískar túlkanir.– En hversu oft þarf maður að sjá fylgni til þess að geta sagt eitthvað

um orsakir og afleiðingar?• Það sem kallast trend i þessum rannsóknum er það í raun og

veru ekki.• “When measuring change, don’t change the measure”.

Page 4: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Hvernig eru niðurstöðurnar notaðar?

Page 5: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Röðun hvað segir hún?

Page 6: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Breyting yfir tíma

Page 7: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Yfir tíma – fjöldi landa

Page 8: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Hlutfall nemenda á hverju hæfnisþrepi

Page 9: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Breytileiki á milli og innan skóla

Page 10: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Svæði yfir tíma

Page 11: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Norðurlönd - lesskilningur

Page 12: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Norðurlönd - stærðfræði

Page 13: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Norðurlönd - náttúrufræði

Page 14: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Landsframleiðsla-GDP

Page 15: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Bera saman skóla

Page 16: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Hvaða gagn er af þessu?

• Flott að vera hátt í töflunum.• Er það að vera ofarlega í töflunni merki um gott

menntakerfi?• Af hverju eru norðurlöndin að verða sífellt líkari?• Stóra notagildið er auðvitað góð greining innan

hvers lands, byggð á eigin forsendum og aðstæðum.

• Spurningamerki við alþjóðlegan samanburð.

Page 17: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Árangur

Menntun móður(0,27)

Menntun föður(,29)

ICT aðgengi(,35)

Tölvunotkun í skóla(-0,15)

Ánægja af lestri(0,28)

Fjárhagsleg staða(0,29)

Agi (0,12)

Vinna foreldra(0,33)

Meta cognition(0,39)

SES (0,41)

Page 18: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Árangur

Menntun móður(0,27)

Menntun föður(,29)

ICT aðgengi(0,35)

Tölvunotkun í skóla(-0,15)

Ánægja af lestri(0,28)

Starf foreldra(0,40)

Fjárhagsleg staða(-0,26)

Agi(0,17)

Fjárhagsleg staða(0,29)

Agi (0,12)

Vinna foreldra(0,33)

Meta cognition(0,39)

SES (0,41)

Menntun móður (o,67)

Menntun föður(0,67

ICT aðgengi(0,64)

Ánægja af lestri(0,46)

Page 19: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Árangur

Menntun móður(0,27)

Menntun föður(,29)

ICT aðgengi(0,35)

Tölvunotkun í skóla(-0,15)

Ánægja af lestri(0,28)

Starf foreldra(0,40)

Fjárhagsleg staða(-0,26)

SES (0,69)

Agi(0,17)

Fjárhagsleg staða(0,29)

Agi (0,12)

Vinna foreldra(0,33)

Meta cognition(0,39)

SES (0,41)

Menntun móður (o,67)

Menntun föður(0,67

ICT aðgengi(0,64)

Ánægja af lestri(0,46)

Og þetta er allt á sama þrepi. Öll samhengi breytast þegar þrepunum fjölgar.

Page 20: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Svona mætti lengi halda áfram?• Multilevel models (hierarchical linear models) er aðferð til þess að fást

við þetta. Fjölþrepagreining.• Gerir mögulegt að skoða innbyrðis tengsl á hverju þrepi og á milli þrepa.• Nemandi sem er í bekk sem er í skóla sem er í sveitarfélagi sem er í

landshluta sem er í landi. • Tengslin eru innan hvers þreps og á milli þrepa.• Einföld tengsl breytast eða hverfa þegar fleiri en eitt þrep eru notuð

og/eða þegar fleiri breytum er bætt í líkanið.• Flókin aðferð en algerlega nauðsynleg þegar gögn af þessu tagi eru

notuð.

• Skilningur á eðli þessara gagna gerir að verkum að aldrei er hægt að treysta einföldum samböndum.

Page 21: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Draumastaðan!

Nemandinn

Skólinn

SveitarfélagLand

Öll sambönd þekkt – hægt að breyta einhverju á einum stað og sjá allar aðrar breytingar sem verða samstundis.Gæti gagnast við innleiðingu nýrra aðgerða.

Bekkur

Page 22: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Halda hlutunum einföldum!

Page 23: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Hvað þurfum við núna?

Page 24: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Hvað vitum við?

• Við höfum þegar stóran gagnagrunn með fylgnigögnum um menntakerfið. Eiginlega svo stóran að við lendum stundum í erfiðleikum við að túlka þversagnakenndar niðurstöður.

• Við vitum mjög lítið um orsakasamhengi.• Við vitum að ekkert í þessu er einfalt,

multidimensjonal relations.• Fjölþrepagreining er notuð en fáir skilja hana

(Multilevel analysis)

Page 25: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Samhengi

• Við vitum að samhengi á milli þeirra breyta sem mældar eru er ekki hið sama í öllum löndum.– Dæmi: Í Danmörku skýrir SES helmingi meira en á

Íslandi.• En við erum sammála um að ein breyta sé

mikilvægust og hun er:• Kennarinn og hvað hann gerir

• En hér vantar tilfinnanlega gögn.

Page 26: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Gögn

• Það hafa aldrei verið til eins góð gögn um menntakerfið og nú.

• En:– Við vitum allt of lítið um hvað gerist í kennslunni.– Við vitum svolítið um viðhorf kennara og hvað

þeir segjast gera í kennslu sinni.– En gera þeir það sem þeir segjast gera? (TALIS)

Dæmi: “Direct tranmission” vs. “Constructivism”

Page 27: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Hva vantar okkur?

• Hvað gerir góður kennari? • Hver eru orsakasamhengin?• Það sama virkar líklega ekki í mismunandi löndum og í

mismunandi menningu.– Það hefur ekkert upp á sig að allir kennarar ferðist til

Singapore– Og það gagnast ekkert að stara á hvað gert er í Finnlandi.

• Við verðum að gera okkar eigin greiningu í okkar samhengi.

• Og þær verða að byggja á bestu fáanlegu mælingum.

Page 28: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Hvaða áhrif hefur PISA haft?

• Aukin áhersla á próf og mælingar.• Nýar skilgreiningar á grunnhæfni.• Og mikil áhrif á alla þáttakendur.

• En vandinn hér á landi er að við höfum bara þessa einu mælingu. Slíkt leiðir til óvissu.

• Vantar fleiri mælingar: Lítum á Noreg:

Page 29: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

Þróunin í Noregi

1994 1996 1998 2000 2002 2004 2006 2008 2010 2012440

450

460

470

480

490

500

510

520

PISA les, 10. trinn PISA mate, 10. trinn PISA nat, 10. trinnTIMSS nat, 8. trinn TIMSS nat, 4. trinn TIMSS mate, 8. trinnTIMSS mate, 4. trinn PIRLS les, 4. trinn CIVED/ICCS, 9. trinn

Figur fra Rolf. V. Olsen, EKVAUniversitetet i Oslo

Page 30: Hvað getur  haft  áhrif á árangur nemenda ?

kennari

Foreldrar

Skóli

Sveitarfélag

Ráðuneyti

Og ekki gleyma því sem er mikilvægast.

Hvað á hver um sig að gera?