Uppáhald - Amazon Web Servicesguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... ·...

24
Uppáhald Söngbók búin til á www.guitarparty.com

Transcript of Uppáhald - Amazon Web Servicesguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf_songbooks/guitar... ·...

Uppáhald

Söngbók búin til á www.guitarparty.com

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2

Efnisyfirlit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3Best of my Love

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4Can´t help falling in love

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5Fly Me to the Moon

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6Fyrsti kossinn

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7Heimaslóð

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8Heyr mitt ljúfasta lag

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9I Can't Stop Loving You

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10I can't help falling in love with you

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11I'll follow the sun

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12Káta Víkurmær

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13Litla flugan

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14Ljósbrá

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15Mærin frá Mexíkó

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16Negril

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17Ring of fire

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18Suður um höfin

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19Vor við flóann (Senn fer vorið)

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20Will You Still Love Me Tomorrow

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21Ég er kokkur á kútter frá sandi

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22Ég er kominn heim

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23Ég veit þú kemur

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24Þú fullkomnar mig

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 3

Best of my LoveHöfundur lags: Glenn Frey ásamt fleirum. Höfundur texta: Glenn Frey ásamt fleirum. Flytjandi: The EaglesC Dm Em F/G G7 Fm7 G

C C Dm Dm C C Every night, I'm lying in bed,Dm Dm holding you close in my dreamsC C Thinking about all the things that we said, Dm Dm and coming apart at the seams

Em DmWe try to talk it over, Em F/Gbut the words come out too rough C I know you were trying toDm C G7give me the best of your love

C C Beautiful faces, and loud empty places,Dm Dmlook at the way that we liveC C Wasting our time on cheap talk and wine,Dm Dmleft us so little to give

Em Dm That same old crowd was like a cold dark cloud Em F/G that we could never rise above C But here in my heart, Dm C G7I give you the best of my love

C C Oh-oh-oh ohhhh, sweet darlin', Dm Dm you get the best of my love C C Oh-oh-oh ohhhh, sweet darlin', Dm Dm you get the best of my love

Fm7 Fm7 I'm going back in time C C and it's a sweet dream Fm7 Fm7 It was a quiet night and I would be all right Dm G7 if I could go on sleeping

C C But every morning I wake up and worry,Dm Dm what's gonna happen today?C C You see it your way, and I see it mine, Dm Dm but we both see it slipping away

Em Dm You know we always had each other baby,Em Dm G7 guess that wasn't enough o-o-ohh C But here in my heart, Dm C GI give you the best of my love

C C Oh-oh-oh ohhhh, sweet darlin', Dm Dm you get the best of my love C C Oh-oh-oh ohhhh, sweet darlin', Dm Dm you get the best of my love

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 4

Can´t help falling in loveHöfundur lags: George Weiss ásamt fleirum. Höfundur texta: Hugo Peretti ásamt fleirum. Flytjandi: Elvis PresleyC Em Am F G B7 A7 Dm

C Em Am Wise men say, F C G only fools rush in F G Am But I can't helpF C G C falling in love with you

Em AmShall I stay, F C G would it be a sin F G Am If I can't helpF C G C falling in love with you

Em B7 Like a river flows, Em B7 surely to the sea Em B7 Darling so it goes, Em A7 Dm G some things are meant to be

C Em Am Take my hand, F C G take my whole life too F G Am For I can't helpF C G C falling in love with you

Em B7 Like a river flows, Em B7 surely to the sea Em B7 Darling so it goes, Em A7 Dm G some things are meant to be

C Em Am Take my hand, F C G take my whole life too F G Am For I can't helpF C G C falling in love with you

F G Am For I can't help

F C G C falling in love with you

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 5

Fly Me to the MoonHöfundur lags: Bart Howard Höfundur texta: Bart Howard Flytjandi: Frank SinatraAm7 Dm7 G7 Cmaj7 C7 Fmaj7 Bm7b5 E7 A7 Em Em7b5 C6 F6

Bb G/B

Am7 Dm7 G7 Cmaj7 C7Fly me to the moon, let me play amounst the stars, Fmaj7 Bm7b5 E7 Am7 A7Let me see what spring is like on jupiter and mars, Dm7 G7 Em A7In other words, hold my hand Dm7 G7 Cmaj7 Bm7b5 E7In other words , baby kiss me Am7 Dm7 G7 Cmaj7 C7Fill my heart with song, and let me sing forever more Fmaj7 Bm7b5 E7 Am7 A7you are all I long for all I worship and adore Dm7 G7 Em7b5 A7In other words, please be true! Dm7 G7 C6 E7In other words I love you

Am7 Dm7 G7 Cmaj7 C7 Fmaj7 Bm7b5 E7 Am7 A7 Dm7 G7 Em A7 Dm7 G7 Cmaj7 Bm7b5 E7 Am7 Dm7 G7 Cmaj7 C7Fill my heart with song, and let me sing forever more Fmaj7 Bm7b5 E7 Am7 A7you are all I long for all I worship and adore Dm7 G7 Em7b5 A7In other words, please be true! Dm7 G7In other words F6 Bb G/B C6In other words I love You

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 6

Fyrsti kossinnHöfundur lags: Gunnar Þórðarson Höfundur texta: Ólafur Gaukur Þórhallsson Flytjandi: HljómarEm Am D7 G7 C C7

Em Am D7 G7 Fyrsta kossinn ég kyssti rjóða vanga. Em Am D7 G7 Þennan kossinn ég vil muna daga langa.

C C7 C Ég sá þig kæra fyrst um kvöld í maí.C C7 C Ég var að koma á rúntinn niðrí bæ.D7 Ó, hve þín ásýnd öll mig heillaði. G7 C Því aldrei nokkurn tíma gleymt ég fæ.

Em Am D7 G7 Fyrsta kossinn ég kyssti rjóða vanga. Em Am D7 G7 Þennan kossinn ég vil muna daga langa.

C C7 C Það var sem eldur um mig færi skjóttC C7 C og undir niðri var mér ekki rótt.D7 Þú komst til mín við kúrðum saman ein. G7 C Ég kæra gleymi aldrei þeirri nótt.

Em Am D7 G7 Fyrsta kossinn ég kyssti rjóða vanga. Em Am D7 G7 Þennan kossinn ég vil muna daga langa.

C C7 C Síðan ég margan átt hef ástarfund.C C7 C Örlátur meyjafaðmur létt í lund.D7 Samt hafa forlögin svo fyrir séð G7 C að fyrsta kossinn man ég alla stund.

Em Am D7 G7 Fyrsta kossinn ég kyssti rjóða vanga. Em Am D7 G7 Þennan kossinn ég vil muna daga langa.

Em Am D7 G7 Fyrsta kossinn ég kyssti rjóða vanga. Em Am D7 G7 Þennan kossinn ég vil muna daga langa.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 7

HeimaslóðHöfundur lags: Alfreð Washington Þórðarson Höfundur texta: Ási í Bæ Flytjandi: Ási í BæG G7 C D A7 Cm E7 Daug

G G7 C Meðan öldur á Eiðinu brotna D Gog unir fugl við klettaskor. G G7 C A7Mun ég leita í Eyjarnar eins og fyrr D G í æsku minnar spor.

C Cm G Þar sem lundinn er ljúfastur fugla D G G7þar sem lifði Siggi bonn C Cm G E7 og Binni hann sótti í sjávardjúpA7 D Daugsextíuþúsund tonn.

G G7 C Meðan lífsþorstinn leitar á hjörtun D G meðan leiftrar augans glóð, G G7 C A7 þó á höfðanum þjóti ein þrettán stig D Gég þrái heimaslóð

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 8

Heyr mitt ljúfasta lagHöfundur lags: Cesare Andrea Bixio ásamt fleirum. Höfundur texta: Skafti Sigþórsson Flytjandi: Ragnar BjarnasonC G G7 Fm D7

C Heyr mitt ljúfasta lag G er ég lék forðum daga G7 fyrir ljóshærða stúlku sem heillaði mig C þegar ungur ég var.

C Það var sumar og sól G og við sátum í lundi, G7 ég var saklaus sem barn, en hún hló að mér samt G þegar hjarta mitt stundi.

Fm C Og þegar strengirnir túlka mitt litla ljóð, D7 G7 þá leitar hugur minn ætíð á forna slóð, C þá var sumar og sól G og við sátum í lundi, G7 ég var saklaus sem barn, en hún hló að mér samt C þegar hjarta mitt stundi.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 9

I Can't Stop Loving YouHöfundur lags: Don Gibson Flytjandi: Don GibsonG7 C F D7 C7

G7 C F Those happy hours that we once knew C D7 Though long ago still make me blueG7 C C7 F They say that time heals a broken heart C G7 C But time has stood still since we've been apartC7 F C I can't stop loving you so I've made up my mind G7 C To live in memories of the lonesome timesC7 F C I can't stop wanting you it's useless to say G7 C So I'll just live my life in dreams of yesterdayG7 C F Those happy hours that we once knew C D7 Though long ago still make me blueG7 C C7 F They say that time heals a broken heart C G7 C But time has stood still since we've been apartC7 F C I can't stop loving you there's no use to try G7 C Pretend there's someone new I can't live a lieC7 F C I can't stop wanting you the way that I do G7 C There's only been one love for me and that one love is you

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 10

I can't help falling in love with youHöfundur lags: George Weiss ásamt fleirum. Höfundur texta: George Weiss ásamt fleirum. Flytjandi: Elvis PresleyC G C/B F Am Dm Em G7sus4 G7

C G C C/BWise men say, F C G only fools rush in, F G Am but I can't help,Dm C G C falling in love with you.

F G C G C C/BShall I stay, F C G would it be a sin, F G Am but I can't help,Dm C G C falling in love with you.

F G Em Am Like a river flows, Em Am surely to the sea, Em Am darling so it goes, Dm F G7sus4 G7 somethings are meant to be

C G C C/BTake my hand, F C G take my whole life too, F G Am forI can't help,Dm C G C falling in love with you.

F G Em Am Like a river flows, Em Am surely to the sea, Em Am darling so it goes, Dm F G7sus4 G7 somethings are meant to be

C G C C/BTake my hand, F C G take my whole life too, F G Am forI can't help,

Dm C G C falling in love with you.

F G Am Dm C G C No I can't help, falling in love with you.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 11

I'll follow the sunHöfundur lags: John Lennon ásamt fleirum. Höfundur texta: John Lennon ásamt fleirum. Flytjandi: The BeatlesC F G D Em C7 Dm Fm

CF C G F One day you'll look C D to see I've gone, C Em For tomorrow may rain so,D G C F CI'll follow the sun G F Some day you'll know C D I was the one, C Em but tomorrow may rain so,D G C C7I'll follow the sun

Dm And now the time has come Fm C C7and so my love I must go Dm and though I lose a friendFm C Dm in the end you will know, oh oh oh

G F One day you'll findC D that I have gone, C Em For tomorrow may rain so,D G C F CI'll follow the sun

GF C D C Em Yet, tomorrow may rain so,D G C C7I'll follow the sun

Dm And now the time has come Fm C C7and so my love I must go Dm and though I lose a friendFm C Dm in the end you will know, oh oh oh

G F One day you'll find

C D that I have gone, C Em For tomorrow may rain so,D G C F CI'll follow the sun

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 12

Káta VíkurmærHöfundur lags: Benjamin Russel Hanby Höfundur texta: Jón frá Ljárskógum Flytjandi: Örvar KristjánssonC C7 F D7 G G7 Dm Am

C C7 Ég vil stilla mína strengi, F ég vil syngja lítið ljóð C um þann ljúfa draum, D7 G G7sem út í bláinn fló, C C7 ég vil syngja mína söngva F um hið fagra, unga fljóð, C G7 C sem að forðum ég unni meir en nóg!

Dm G7 Ó! þú kærastan mín kær, C litla káta Víkurmær! Am D7 Þinna kossa ég minnist G G7enn í dag. C C7 Þér til dýrðar vil ég stilla F mína strengi þetta kvöld! C G7 C Þú ert stúlkan, sem átt mitt kvæðalag.

C C7 Ó, ég man þá dýrðardaga F og þau dásamlegu kvöld C og þær draumanæturD7 G G7við þinn heita barm. C C7 og ég man þá björtu fegurð, F þegar vorið hafði völd C G7 C og þú vafðir mig hvítum, mjúkum arm.

Dm G7Hún er engu öðru lík, C þessi æskurómantík, Am þegar unga hjartaðD7 G G7slær svo villt og fljótt, C C7 þá er guðdómlegt að vaka tvö F og vera saman ein

C G7 C úti' í vorljósri, heitri júnínótt!

C C7 Hverju vori fylgir sumar, F hverju sumri fylgir haust, C og hið sama lögmálD7 G G7réði þinni ást. C C7 Það var naumast hægt að segja, F að hún entist endalaust! C G7 C Nú er of seint um slíkan hlut að fást.

Dm G7 Því að kærastan mín kær, C þessi káta Víkurmær, Am er nú konuefniD7 G G7stórútgerðarmanns. C C7 Ég er ráðinn fyrir skolli F drjúgan skilding, annað kvöld, C G7 C til að skemmta í brúðkaupinu hans!

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 13

Litla fluganHöfundur lags: Sigfús Halldórsson Höfundur texta: Sigurður Elíasson Flytjandi: Björgvin HalldórssonC A7 Dm G G7 D7

C Lækur tifar létt um máða steina. A7 DmLítil fjóla grær við skriðufót G Bláskel liggur brotin milli hleina. G7 C Í bænum hvílir íturvaxin snót. Ef ég væri orðinn lítil fluga, A7 D7 Ég inn um gluggann þreytti flugið mitt, G og þó ég ei til annars mætti duga, Dm G7 C A7ég eflaust gæti kitlað nefið þitt D7 G7 C ég eflaust gæti kitlað nefið þitt.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 14

LjósbráHöfundur lags: Eiríkur Bjarnason Höfundur texta: Ágúst Böðvarsson Flytjandi: Pálmi GunnarssonC Cmaj7 Dm G7 C7 Fm G7sus4 Csus4

C Cmaj7 Dm G7 C Ljósbrá, Dm G7 þá var sífellt sumar,Dm og sól í hjarta G7 C Dm G7þú komst til mín.

C Ennþá Dm G7 fyllist sál mín sælu Dm er sit ég þögullG7 C C7og minnist þín

Fm C Þinn ástarbikar þú barst mér fullan Fm í botn ég drakk hann G7sus4 G7sem gullið vín.

C Ljósbrá, Dm G7meðan blómin anga, Dm með bljúgu hjartaG7 C Dm G7ég minnist þín.

CDm G7 Dm G7 C Dm G7 CDm G7 Dm G7 C C7 Fm C Þinn ástarbikar þú barst mér fullan Fm í botn ég drakk hann G7sus4 G7sem gullið vín.

C Ljósbrá, Dm G7 meðan blómin anga, Dm með bljúgu hjartaG7 C Csus4 Cég minnist þín. Dm með bljúgu hjarta

G7 C Dm G7 Cég minnist þín.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 15

Mærin frá MexíkóHöfundur lags: Irving Burgess Höfundur texta: Ólafur Gaukur Þórhallsson Flytjandi: Ragnar BjarnasonA D E7

A D Eitt sinn kom til mín yngismær E7 A með augun blíð sem ljómuðu brún og skær. D Ég gerðist bráður og bað um hönd E7 A og biddu fyrir þér, mér héldu engin bönd. D E7Ég var ungur þá og hýr á brá A en ekki féll henni við mig þó. D Hún kvaðst ei vilja væskilsgrey A E7 A og ég varð að skilja' hana eftir í Mexíkó.

A D Mætt hef ég síðan meyjafjöld E7 A og margar buðu mér hjarta sitt auð og völd. D Að orðum þeirra ég aðeins hló, E7 A mér efst í huga var mærin frá Mexíkó. D E7Ég var ungur þá og hýr á brá A en ekki féll henni við mig þó. D Hún kvaðst ei vilja væskilsgrey A E7 A og ég varð að skilja' hana eftir í Mexíkó.

A D Hvert sem fer ég um fjarlæg lönd, E7 A hvert sem fleyið ber mig að sjávarströnd. D Ætíð er lít ég í augun brún, E7 A heitt ég óska að þarna stæði hún. D E7Því mín æskuást mun aldrei mást, A enga gleði mér lífið bjó, D þar til ég fer um fjarlæg ver A E7 A og færi hana burtu frá Mexíkó.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 16

NegrilHöfundur lags: Bjartmar Guðlaugsson Höfundur texta: Bjartmar Guðlaugsson Flytjandi: Bjartmar Guðlaugsson ásamt fleirum.F Bb Dm C Am C7

F Það var ljóð Bb sem lifði langan veturDm læddist þó til suðurs C þegar færi til þess gafst F Þetta ljóð Bb vildi líta allan heiminnDm tyllti sér á klettaströnd C við Karabíahaf

F Þar má sjá Bb þegar sólin súnkar í hafið F og býður góða nótt. F Heyra má Bb þegar takturinn rumskar í rjóðrinu F og fæðist ofurhljótt Am Innst í orðsins spá Bb C C7 lífsins speki í letikasti lá

F Það var ljóð Bb sem vildi sætta allan heiminnDm lét þó lítið á sé bera C þar til færi til þess gafst F Þetta ljóð Bb með augu blíð og dreyminDm tyllti sér á klettaströnd C við Karabíahaf

F Þar má sjá Bb þegar sólin súnkar í hafið F og býður góða nótt.

F Heyra má Bb þegar takturinn rumskar í rjóðrinu F og fæðist ofurhljótt Am Innst í orðsins spá Bb C C7 lífsins speki í letikasti lá

Bb F Bb C C7 F Þar má sjá Bb þegar sólin súnkar í hafið F og býður góða nótt. F Heyra má Bb þegar takturinn rumskar í rjóðrinu F og fæðist ofurhljótt Am Innst í orðsins spá Bb C C7 lífsins speki í letikasti lá Dm F Þvílík veisla fyrir heilann Bb C C7 mælti rokkskáldið og steig sinn ástardans

Bb F Bb C C7 F

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 17

Ring of fireHöfundur lags: Merle Kilgore Höfundur texta: June Carter Cash Flytjandi: Johnny CashG C D

G C G Love is a burning thing D G and it makes a fiery ring C G Bound by wild desire D G I fell into a ring of fire

D C G I fell in to a burning ring of fire D I went down, down, down C G and the flames went higher and it burns, burns burns C G the ring of fire D G the ring of fire

C G The taste of love is sweet C G when hearts like our’s meet C G I fell for you like a child D G oh, but the fire went wild

D C G I fell in to a burning ring of fire D I went down, down, down C G and the flames went higher and it burns, burns burns C G the ring of fire D G the ring of fire

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 18

Suður um höfinHöfundur lags: Michael Carr ásamt fleirum. Höfundur texta: Skafti Sigþórsson Flytjandi: Haukur MorthensC G Dm7 G7 Ebdim7 C7 F A7 C#dim7 Dm

C G C Aj, aj, aj, aj, - aj, aj, aj, aj. G C Aj, aj, aj, aj, - aj, aj, aj, aj.

C Dm7 G7 C Suður um höfin að sólgylltri strönd C Ebdim7 Dm7 sigli ég fleyi mínu til að kanna ókunn lönd.G7 C C7 F Og meðan ég lifi ei bresta þau bönd C A7 Dm7 G7 C G7sem bundið mig hafa við suðræna strönd.

C Dm7 G7 C Hún kom sem engill - af himni til mín, C Ebdim7 Dm7 heillandi eins og þegar sólin björt í heiði skín.G7 C C7 F Og yndisleg voru þau ævintýr mín C A7 Dm7 G7 C og yndisleg voru hin freyðandi vín.

C C#dim7 Dm7 Þegar dagur var kominn að kveldi G7 C þá var kátt yfir börnum lands, A7 Dm þá var veisla hjá innfæddra eldi C G C G7 og allir stigu villtan dans.

C Dm7 G7 C Suður um höfin að sólgylltri strönd C Ebdim7 Dm7 svífur minn hugur þegar kólna fer um heimalönd.G7 C C7 F og meðan ég lifi, ei bresta þau bönd C A7 Dm7 G7 C sem bundið mig hafa við suðræna strönd.

C G C Aj, aj, aj, aj, - aj, aj, aj, aj. G C Aj, aj, aj, aj, - aj, aj, aj, aj ó ó ó ó.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 19

Vor við flóann (Senn fer vorið)Höfundur lags: Leont Reme Höfundur texta: Jón Sigurðsson Flytjandi: Ragnar BjarnarssonC C7 F Fm A7 D G E7 Am E

C C C7 F FmSenn fer vorið á vængjum yfir flóann, C A7 D Gvaknar allt af vetrarblund, um völl og hlíð. C C7 F FmBlómin spretta úr jörð og litla lóan C G C C7ljóðar glatt og leikur dátt sín lögin blíð.

F C Um hin kyrru ljúfu kvöld G C er hvíslað létt í skógE7 Amhin ástarljúfu orð D G er angar döggin á grein.

C C7 F FmSenn fer vorið á vængjum yfir flóann, C G C C7vaknar allt af vetrarblund, um völl og hlíð.

FC G C E Am D G C C7 F FmSenn fer vorið á vængjum yfir flóann, C G C F Cvaknar allt af vetrarblund, um völl og hlíð.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 20

Will You Still Love Me TomorrowHöfundur lags: Gerry Goffin ásamt fleirum. Höfundur texta: Carole King ásamt fleirum. Flytjandi: Carole KingC Am Dm G E E7 Dm7 F Em D7 G7

C Am Dm GTonight you're mine completely C Am Dm GYou give your love... so sweetly E E7 Am Tonight, the light of love is in your eyesDm7 G C But will you love me tomorrow?

C Am Dm GIs this a lasting treasure C Am Dm GOr just a moment's pleasure? E E7 Am Can I believe the magic of your sighs?Dm7 G C Will you still love me tomorrow?

F Em Tonight with words unspoken F C You say that I'm theonly one F Em But will my heart be broken Am D7 Dm7 G7 When the night meets the morning sun?

C Am Dm GI have to know... that your loveC Am Dm GIs a love I can ... be sure of, E E7 Am So tell me now, and I won't ask againDm7 G C Will you still love me tomorrow?Dm7 G C Will you still love me tomorrow?

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 21

Ég er kokkur á kútter frá sandiHöfundur lags: Reinholt Richter Höfundur texta: Ólafur Gaukur Þórhallsson Flytjandi: Ragnar BjarnasonG Em Am D Bm A F E

Capó á 3 bandi (lagið er upphaflega í Bb-dúr)

G Em Am DÉg er kokkur á kútter frá Sandi Am D G Ég fæ kjaftshögg hvern einasta dag. Em Bm Og ekki líður mér betur í landi, Em A Am Def ég lendi við konuna í slag.

G Em Am DHún er tvígild að afli hún Tóta Am D G og ég tal ekki um sé hún reið, F E A enda tek ég þá fljótast til fóta, Am D G Dþví að flótti er sú einasta leið.

G Em Am DÉg var ungur er Tóta mig tældi, Am D G okkar trúlofun samstundis birt. Em Bm Og í hjónaband þvínæst mér þvældi, Em A Am Dþað var óveðursblandið og stirt.

G Em Am DÞví þegar frá leið hljóp fjandinn í svínið Am D G og er fædd voru ellefu börn, F E A þá var búið með gaman og grínið Am D G Dþá var grátur mín síðasta vörn.

G Em Am DÞví á kvöldin er kjaftshöggindundu, Am D G svo í kjammana báða mig sveið. Em Bm Og tárin af hvörmum mér hrundu, Em A Am Dþegar hræddur undir rúmið ég skreið.

G Em Am DJá, þá skemmti hún sér skjátan sú arna, Am D G er hún skammirnar dynja á mér lét, F E A meðan ég hrímdi hundflatur þarna, Am D G Dog hreyfði mig ekki um fet.

G Em Am DEn á kútternum allir sig krossa, Am D G ef ég kem fram með viðbrenndan graut. Em Bm Og skipstjórans blástjörnur blossa Em A Am Dmeðan bölvar hann rétt eins og naut.

G Em Am DOg ef kjötsúpan virðist með kekkjum Am D G eða kjötbollan reynist of hrá, F E A þeir kenna slíkt helvískum hrekkjum Am D G Dsvo hefst skemmtunin vöngum mér á.

G Em Am DEf ég lifað fæ lengur en Tóta, Am D G er hún leggur á eilífa braut, Em Bm skal ég dansa og dagana njóta Em A Am Dog elda dýrindis rúsínugraut.

G Em Am DEn mig hryllir ef hittumst við aftur Am D G er ég héðan af jörðinni fer, F E A nema einhver mér ókunnur kraftur Am D G Dkomi óðar og liðsinni mér.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 22

Ég er kominn heimHöfundur lags: Emmerich Kálmán Höfundur texta: Jón Sigurðsson Flytjandi: Óðinn ValdimarssonC Em F G7 A7 Dm Fm Am G D7

ATH** hægt að setja capó á 3 band og spila lagið í C þá eru hljómarnir mun viðráðanlegri.

C Em F G7 C Em Er völlur grær og vetur flýr F A7 og vermir sólin grund.Dm Fm C AmKem ég heim og hitti þig, Dm G C G7verð hjá þér alla stund.

C Em Við byggjum saman bæ í sveit F A7 sem brosir móti sól.Dm Fm C Am Þar ungu lífi landið mitt Dm G C mun ljá og veita skjól.

Am Em Sól slær silfri á voga, F A7 sjáðu jökulinn loga. Dm Fm C Am Allt er bjart fyrir okkur tveim, D7 G7 því ég er kominn heim.

C Em Að ferðalokum finn ég þig F A7 sem mér fagnar höndum tveim.Dm Fm C AmÉg er kominn heim, Dm G C já, ég er kominn heim.

Am Em Sól slær silfri á voga, F A7 sjáðu jökulinn loga. Dm Fm C Am Allt er bjart fyrir okkur tveim, D7 G7 því ég er kominn heim.

C Em Að ferðalokum finn ég þig

F A7 sem mér fagnar höndum tveim.Dm Fm C AmÉg er kominn heim, Dm G C já, ég er kominn heim.Dm C ég er kominn heim.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 23

Ég veit þú kemurHöfundur lags: Oddgeir Kristjánsson Höfundur texta: Ási í Bæ Flytjandi: Elly VilhjálmsC Fm Gm C7 F Dm E Am D7 G7 Em E7 D

C6

C Fm C Gm C7Ég veit þú kemur í kvöld til mín, F C þó kveðjan væri stutt í gær, Dm E Am ég trúi ekki á orðin þín D7 G7 ef annað segja stjörnur tvær.

C Fm C Gm C7Og þá mun allt verða eins og var, F C sko, áður en þú veist, þú veist, Dm E Am og þetta eina sem út af barD7 G7 C okkar á milli í friði leyst.

Dm Em Og seinna þegar tunglið Dm E7 hefur tölt um langan veg, Am þá tölum við um drauminn D G7 sem við elskum þú og ég.

C Fm C Gm C7Ég veit þú kemur í kvöld til mín, F C þó kveðjan væri stutt í gær, Dm E Am ég trúi ekki á orðin þín D7 G7 C Amef annað segja stjörnur tvær. D7 G7 C6ef annað segja stjörnur tvær.

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 24

Þú fullkomnar migHöfundur lags: Guðmundur Jónsson Höfundur texta: Stefán Hilmarsson Flytjandi: Sálin hans Jóns mínsC Csus4 Dm F Em G Am

CCsus4 C Csus4 C Csus4 C Dm FÞað rofar til inní mér C Emog lífið tekur lit Dm FVeit nú hvað gefur mér mest, C Emog tilverunni glit. Dm FAldrei var sólin svo skær C Emné fugla fegurri hljóð. Dm FMér finnst ég skilja í dag C Göll heimsins ástarljóð.

Dm Þú fullkomnar mig. F C Ég finn að ég er annar en ég var. Em Dm Þú ert við spurnum mínum lokasvar. F G Am C Þú lyftir mér upp, lýsir mér leið. Dm Ég vegsama þig. F C Og vonir mínar bind ég aðeins þér. Em Dm Í blíðu jafnt sem stríðu fylgdu mér F G C í huga og hér, ævinnar skeið.

Dm FLiðið er grafið og gleymt C Emog raunir frá í gær. Dm FLoksins ég veit uppá hár C Emhvað hjartað í mér slær. Dm FOg þó að ég ferðist um lönd, C Emþú ert mín heimahöfn. Dm FNorðljósin skrifa í kvöld C Gí hvolfið okkar nöfn.

Dm Þú fullkomnar mig. F C Ég finn að ég er annar en ég var.

Em Dm Þú ert við spurnum mínum lokasvar. F G Am C Þú lyftir mér upp, lýsir mér leið. Dm Ég vegsama þig. F C Og vonir mínar bind ég aðeins þér. Em Dm Í blíðu jafnt sem stríðu fylgdu mér F G C í huga og hér, ævinnar skeið.

Dm FAldrei var sólin svo skær C Emné fugla fegurri hljóð. Dm FMér finnst ég skilja í dag C Csus4 C Csus4 Cöll heimsins ástarljóð.