Northern Environmental Education Development - NEED

16
Northern Environmental Education Development - NEED UNN - Umhverfismennt og náttúruskólar á Norðurslóðum UNN - Umhverfismennt og náttúruskólar á Norðurslóðum Yfirlit tekið saman fyrir klasafund á Hunkubökkum 25. September 2008 Sandra Björg Stefánsdóttir

description

Northern Environmental Education Development - NEED. UNN - Umhverfismennt og náttúruskólar á Norðurslóðum Yfirlit tekið saman fyrir klasafund á Hunkubökkum 25. September 2008 Sandra Björg Stefánsdóttir. NEED – almenn verkefni. Aðalmarkmið verkefnisins - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Northern Environmental Education Development - NEED

Page 1: Northern Environmental Education Development - NEED

Northern Environmental Education Development - NEED

UNN - Umhverfismennt og náttúruskólar á NorðurslóðumUNN - Umhverfismennt og náttúruskólar á Norðurslóðum

Yfirlit tekið saman fyrir klasafund á Hunkubökkum

25. September 2008Sandra Björg Stefánsdóttir

Page 2: Northern Environmental Education Development - NEED

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

NEED – almenn verkefni

• Aðalmarkmið verkefnisins – Nýta þekkingu um náttúru- og menningararf í þjóðgörðum og

grannbyggðum þeirra til þess m.a. að auka skilning á gildi þeirra og mikilvægi verndunar,

– Efla sjálfsmynd íbúa (ekki síst barna) og byggja upp atvinnustarfsemi í kringum miðlun upplýsinga um þjóðgarðinn og nærliggjandi svæði til ferðamanna (fræðandi ferðaþjónusta).

• Sett verða upp tilraunaverkefni í þátttökulöndunum, t.d.– notkun nýrrar tækni í upplýsingamiðlun (GIS), – hönnun á góðu námsumhverfi, – rannsóknum á árangri vettvangsferða og annars skólastarfs, – þátttöku heimamanna í verkefnum sem varða umhverfisvernd af

einum eða öðrum toga.

Page 3: Northern Environmental Education Development - NEED

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

NEED

• Erlendir samstarfsaðilar:

– Háskólinn í Joensuu/Koli þjóðgarður (Finnland) – Burren GeoPark (Írland)– Þjóðgarðsmiðstöðin í Nordland (Noregur)

Page 4: Northern Environmental Education Development - NEED
Page 5: Northern Environmental Education Development - NEED

Víðtækt tengslanet innan og á milli landa:

• Á öllum svæðum er unnið að verkefnum innan allra sviða, en e.t.v. í mismiklum mæli eftir áhuga og aðstæðum.

• Myndaðir verða starfshópar aðila á mismunandi svæðum sem vinna að verkefnum á sama sviði. Hvert svæði leiðir a.m.k. einn slíkan starfshóp.

• Hver starfshópur tengist síðan þeim erlendu aðilum sem vinna að verkefnum á sama sviði.

Page 6: Northern Environmental Education Development - NEED

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

N

A

S

V

Þekkingarsetur ÞingeyingaNáttúrustofa NorðausturlandsAtv.þróunarfélag ÞingeyingaVatnajökulsþjg. Jökulsárgljúfrum

Þekkingarnet Austurl.Þekkingarsetrið á Egilsst.Þróunarfélag AusturlandsNáttúrustofa AusturlandsVatnajökulsþjg. Skriðukl.

Háskólasetrið á HornafirðiHáskólasetrið á HornafirðiFramhaldsskólinn í A-SkaftafellssýsluFrumkvöðlasetur AusturlandsVatnajökulsþjóðgarður SkaftafelliRíki Vatnajökuls ehf.

KirkjubæjarstofaAtv.þróunarfélag Suðurl.Háskólafélag SuðurlandsVatnajökulsþjg. Kirkjubkl.

Page 7: Northern Environmental Education Development - NEED

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

NEED

Fjórir markhópar:• A. Grunnskólanemar• B. Framhaldsskóla- og háskólanemar• C. Íbúar og fyrirtæki í grannbyggðum• D. Ferðamenn, erlendir og innlendir

Fjögur meginsvið: • 1. Námsefni & upplýsingar• 2. Kennsluaðferðir• 3. Kennsluumhverfi• 4. Miðlun (einkum rafræn)

Page 8: Northern Environmental Education Development - NEED

HÁSKÓLI ÍSLANDS – Háskólasetrið á Hornafirði

NEED - Vatnajökull

Nokkur helstu verkefni á Íslandi:• Nýting/frágangur náttúruskóla við gestamiðstöðvar

þjóðgarðsins til kennslu fyrir grunnskólabörn • Hönnun vettvangsnámskeiða í þjóðgarðinum og

nágrenni hans til að þjálfa framhaldsskóla- og háskólanema í náttúru- og umhverfisfræðum

• Hönnun námskeiða (fullorðinsfræðslu) fyrir íbúa grannbyggða þjóðgarðsins um náttúrufar, menningu og umhverfisvernd,

• Ráðgjöf fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu um vöruþróun í fræðandi ferðaþjónustu (e. educational tourism).

Page 9: Northern Environmental Education Development - NEED

Northern Environmental Education Development

Verkaskipting innanlands:• Grunnskólar – Vestur (Kirkjubæjarst.) – WP 3 &4• Framhaldsskólar – Suður (FAS) – WP 2 & 4• Fullorðinsfræðsla – Austur (ÞNA) – WP 5• Fræðandi ferðaþjón. – Norður (ÞÞ) – WP 5

Umsjón verkefnis, bókhald, skýrslugerð:• Háskólasetrið á Hornafirði – WP 1 & 2• Landstengiliður: Sandra B. Stefánsdóttir ([email protected] )

Page 10: Northern Environmental Education Development - NEED

Northern Environmental Education Development

WP1: Management, communication and co-ordination

• Sameiginleg heimasíða:• http://needproject.wordpress.com/

• Spjall– og upplýsingavefur á Moodle:• https://moodle.joensuu.fi/login/index.php?lang=en_us_utf8

• Fjórar ráðstefnur:• Ísland (október 2008), Finnland (maí 2009), • Noregur (september 2009), Írland (apríl 2010)

Page 11: Northern Environmental Education Development - NEED

Fjölþjóðleg ráðstefna

• 20. – 24. október 2008• Húsavík – Egilsstaðir – Höfn

– Vatnajökulsþjóðgarður– Ferðaþjónusta og byggðaþróun í dreifbýli– Fræðsla um jarðfræði

• Dagskrá kynnt síðar

Page 12: Northern Environmental Education Development - NEED

Fjölþjóðleg samkeppni um NEED-lógó

• Keppni mun verða haldin um hönnun einkennismerkis fyrir NEED verkefnið. Keppnin verður háð í öllum aðildarlöndunum og miðað er við að hönnuðirnir séu börn á þátttökusvæðum.

• Keppnin á að fara fram haustið 2008 og mun Háskólinn í Joensuu útbúa bækling til að kynna hana. Áður en það gerist þarf að setja ákveðnar reglur um keppnina.

• Hér eru hugmyndir okkar í Joensuu um framkvæmd verkefnisins:– Umsjónaraðilar verkefnisins sjáum keppnina í sínu landi, kynnir verkefnið fyrir

grunnskólum á þátttökusvæðum og býður þeim að taka þátt– Hönnuðirnir verða á aldrinum 11-15 ára– Nemendur taka þátt í verkefninu undir leiðsögn kennara sinna og er verkefnið

hluti af námsefni þeirra. – Kennarar velja bestu myndirnar (hámark 3-5) frá hverjum bekk og senda

umsjónaraðilum verkefnisins. Skilafrestur er 1. desember. Myndirnar verða sýnar á Moodle- samskiptavefnum.

Page 13: Northern Environmental Education Development - NEED

Fjölþjóðleg samkeppni um NEED-lógó

– Dómnefnd sem samanstendur af fjölþjóðlega stýrihópnum ásamt einum utan að komandi sérfræðingi (t.d. kennari í sjónlistum) Dómnefndin kveður úrskurð sinn í nóvember.

– Vinningsmyndin gæti þurft á breytingum og stílfæringu að halda og mun sérfræðingur í hönnun sjá um þær breytingar.

– Verðlaun:• Bekkur vinningshafans mun hljóta peningaverðlaun sem samsvara 1000 € í

verðlaun. Þeim skal eytt til að fjárfesta í tækjabúnaði tengdum vísindavinnu eða í heimsókn í þjóðgarð.

• Önnur verðlaun eru 500 € og þriðju verðlaun 200 € sem notast skulu til að fjárfesta í tækjabúnaði til vísindavinnu.

• Höfundur vinnings merkisins mun einnig hljóta einstaklings verðlaun (t.d. bók) • Allir þátttakendur í keppninni munu hljóta „verðlaun“ fyrir að taka þátt.

Umsjónarmaður verkefnisins mun ákveða verðlaun fyrir sitt land en það gæti t.d. verið bók eða gögn til kennslu.

Page 14: Northern Environmental Education Development - NEED

Hugmyndir um verkefni

• Frágangur náttúruskóla í Sandaseli, Skaftafelli• Heimsóknir grunnskólabarna í Sandasel• Náttúrunám byggt á vísindalegri og/eða listrænni nálgun• Skógræktar- og landgræðsluverkefni (t.d. byggt á Landnámi

GFF)• Aðstoð við grænfánavottun fyrir grunnskóla• Rannsóknir á menntagildi námskeiða fyrir grunnskólabörn• Rannsóknartengd sumarnámskeið fyrir framhaldsskólanema

(Gróðurframvinda o.fl.)• Fjölþjóðleg samskipti framhaldsskólanema um loftslagskólnun

(Skaftáreldar)

Page 15: Northern Environmental Education Development - NEED

Hugmyndir um verkefni frh.

• Fjölþjóðlegt, þverfræðilegt námskeið á háskólastigi um loftslagsmál

• Námskeið á háskólastigi um tengsl náttúru- og menningararfs• Fjarnámskeið um sjálfbæra byggðaþróun• Símenntunar-/starfsþjálfunarnámskeið vegna

Vatnajökulsþjóðgarðs• Fyrirtækjanámskeið um fræðandi og/eða sjálfbæra

ferðaþjónustu• Ráðgjöf við vöruþróun í fræðandi/sjálfbærri ferðaþjónustu• Aðstoð við uppfærsla sýninga m.t.t. nýrrar vitneskju um

loftslagsbreytingar

Page 16: Northern Environmental Education Development - NEED

Næstu skref:

• Mynda/virkja klasa á hverju svæði• Gera drög að verkefnalista fyrir hvert svæði• Mynda starfshópa innanlands• Undirbúa og kynna samkeppni um lógó• Undirbúa ráðstefnu 20.-24. október• Mynda tengsl við erlenda samstarfsaðila• Gera verk- og fjárhagsáætlun fyrir hvert svæði• Bretta upp ermar og byrja !