Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni...

13
Safety and health at work is everyone’s concern. It’s good for you. It’s good for business. Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna Vinnuverndarátak 2018-19 Samræmt af Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) Skipulagt í yfir 30 löndum Stuðningur nets samstarfsaðila https://osha.europa.eu/i s/healthy-workplaces- campaigns/dangerous- substances-18-19

Transcript of Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni...

Page 1: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

Safety and health at work is everyone’s concern. It’s good for you. It’s good for business.

Heilbrigðir vinnustaðir

Meðferð hættulegra efna

Vinnuverndarátak 2018-19

Samræmt af Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA)

Skipulagt í yfir 30 löndum

Stuðningur nets samstarfsaðila

https://osha.europa.eu/i

s/healthy-workplaces-

campaigns/dangerous-

substances-18-19

Page 2: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

2

www.healthy-workplaces.eu

Meginmarkmið

▪ Auka vitund um áhættu sem stafar af hættulegum efnum á vinnustað

▪ Stuðla að vinnumenningu til að útrýma eða stýra áhættu

▪ Auka skilning á áhættu sem tengist krabbameinsvaldandi efnum

▪ Leggja áherslu á starfsmenn með sérþarfir og veikleika

▪ Veita upplýsingar um þróun stefnu og viðeigandi löggjöf

Hvað er málið?

▪ Margir starfsmenn eru útsettir fyrir fyrir hættulegum efnum á evrópskumvinnustöðum

▪ Vitundin um þetta mál er oft lítil

▪ Hættuleg efni geta leitt til:• bráðra og langtíma heilsufarsvandamála — til dæmis húðertingar,

öndunarfærasjúkdóma og krabbameins• öryggisáhættu eins og elds, sprengingar og köfnunar• verulegs kostnaðar fyrirtækja vegna ábyrgðar vegna slysa

Page 3: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

3

www.healthy-workplaces.eu

Hvað eru hættuleg efni?

• efni, t.d. í málningu, lími, sótthreinsiefni, hreinsiefni eða

varnarefni

• framleiðslutengd mengunarefni, t.d. logsuðugufur,

kísilryk eða útblástur vegna brennslu, t.d. dísel

útblástur

• efni af náttúrulegum uppruna, svo sem korn, asbest

eða hráolía og innihaldsefni þess

Hættuleg efni eru líklega til staðar á næstum öllum

vinnustöðum

Skaði getur hlotist bæði vegna skammtíma- og

langtímaáhrifa og langvarandi uppsöfnunar í líkamanum

▪ Öll efni (gös, fljótandi eða föst efni) sem hætta öryggi og heilsu starfsmanna:

Page 4: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

4

www.healthy-workplaces.eu

Staðreyndir og tölur

1) Summary — Second European Survey of Enterprises on New and Emerging Risks (ESENER-2),

EU-OSHA, 2015, p. 5. Available at: https://osha.europa.eu/sites/default/files/publications/documents/esener-ii-summary-en.PDF

2) Sixth European Working Conditions Survey, Overview Report, Eurofound, 2016, p. 43. Available at:

https://www.eurofound.europa.eu/sites/default/files/ef_publication/field_ef_document/ef1634en.pdf

▪ Efni eða lífefni eru til staðar í 38% fyrirtækja samkvæmtfyrirtækjakönnun EU-OSHA

▪ Stór fyrirtæki nota oft meira en ÞÚSUND mismunandiefnavörur

▪ Hver starfsmaður getur komist í snertingu við hundruðmismunandi efna

▪ 17 % starfsmanna innan ESB meðhöndla eða komast í snertingu við efnavörur eða efni í amk 25 % vinnutímans2 og11% anda að sér reyk, gufum (t.d. vegna logsuðu eðaútblásturs), dufti eða ryki (t.d. viðar- eða málmdufti)

▪ Nýjar hættur koma stöðugt upp

Page 5: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

5

www.healthy-workplaces.eu

Hvar raðast hættuleg efni innan áhættuþátta?

Page 6: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

6

www.healthy-workplaces.eu

Staðreyndir og tölur

▪ Starfsgreinar þar sem notkun hættulegra efna er mikil

landbúnaður (62%), framleiðsla (52%) og

byggingaiðnaður (51%)1

▪ Í mörgum greinum hefur notkun efna aukist þar sem

tækni sem byggir á efnum hefur komið í stað

hefbundinna vinnuaðferða (skordýraeitur, plast,

einangrun o.fl.)

▪ 3,7 tonn af hættulegum efnum voru notuð á hvern íbúa í

Svíþjóð árið 2014

1) ESENER-2 — Overview Report: Managing Safety and Health at Work, EU-OSHA, 2016, p. 18. Available at:

https://osha.europa.eu/sites/default/files/ESENER2-Overview_report.pdf

Page 7: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

7

www.healthy-workplaces.eu

STOP reglan

▪ Atvinnurekendur þurfa að koma upp skilvirkum forvörnum og gera

varúðarráðstafanir

▪ Hættulegum efnum og ferlum ætti algjörlega að útrýma af vinnustöðum

(t.d. með því að þróa ný vinnubrögð)

▪ Ef útrýming er ekki möguleg, verður að stýra áhættu með stigvaxandi

aðgerðum — STOP reglan

Skipta út (öruggur og skaðminni valkostur)

Tæknilegar ráðstafanir (t.d. lokað kerfi, staðbundinn útblástur)

“Organísering” – Skipulagning (t.d. að takmarka fjölda starfsmanna sem

verða fyrir áhrifum eða útsetningartíma)

Persónuleg vörn (nota persónuhlífar)

Page 8: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

8

www.healthy-workplaces.eu

Krabbameinsvaldar

▪ Meirihluti banvænna starfstengdra sjúkdóma í ESB orsakast af

krabbameinsvöldum

▪ Árlega veldur útsetning fyrir krabbameinsvöldum á vinnustöðum að:

• Milli 91.500 – 150.500 manns fá krabbamein

• Milli 57.700 – 106.500 manns deyja (RIVM, 2016)

▪ Koma má í veg fyrir mörg tilfelli vinnutengds krabbameins

▪ Strangari ráðstafanir eiga við um krabbameinsvalda en önnur hættuleg

efni, t.d. þegar unnið er í lokuðu kerfi, takmarka aðgengi og skráningu

starfsmanna

▪ Kortlagning krabbameinsvalda hefur það markmið að styðja stefnu og

hjálpa til við að miðla upplýsingum og góðum starfsvenjum

Page 9: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

9

www.healthy-workplaces.eu

Efni átaksins

▪ Leiðbeiningar fyrir átakið

▪ Hagnýtt e-tool – t.d. spurningalistar

▪ Skýrslur

▪ Röð upplýsingablaða um

forgangsmál

▪ Gagnagrunnar um upplýsingar og

verkfæri

▪ Rannsóknarverkefni og og hljóð- og

myndbanda gagnabanki:

https://www.napofilm.net/en/napos-

films/napo-danger-chemicals

▪ OSHwiki: uppfærðir kaflar og nýjar

greinar

▪ Napo myndbönd

▪ Kynningarefni

• Bæklingar um átakið

• Viðurkenningarskjal fyrir

góðar starfsvenjur

• Veggspjöld

• Myndbönd

• Borðar á netsíðum

• Tölvupósts undirritun

▪ Tengingar á áhugaverðar síður

Page 10: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

10

www.healthy-workplaces.eu

Hættuleg efni – e-tool - rafrænt verkfæri (tól)

▪ Notar fyrirtækið þitt hættuleg efni?

▪ Ertu fullkomlega meðvituð/aður um lagaskyldur þínar?

▪ Rafræna verkfærið fyrir hættuleg efni getur komið að gagni. Það er gagnvirkur

leiðarvísir á netinu sem veitir vinnuveitendum nauðsynlega aðstoð og ráðgjöf við

meðhöndlun hættulegra efna með skilvirkum hætti á vinnustaðnum.

▪ Verkfærið veitir sérsniðnar og auðskildar upplýsingar um bakgrunn og hagnýta notkun,

til dæmis varðandi áhættu, merkingar, löggjöf, forvarnir og miklu fleira í samræmi við

þær upplýsingar sem þú veitir. Rafræna tólið býr til skýrslu, sem miðast við aðstæður í

fyrirtækinu þínu, um rétta meðferð hættulegra efna, þar á meðal ráðleggingar um

úrbætur.

▪ Hlekkur til að fá aðgang að rafræna tólinu um hættuleg efni:

▪ https://osha.europa.eu/is/dangerous-substances-e-tool

Page 11: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

11

www.healthy-workplaces.eu

Lykildagsetningar

▪ Átakið hefst:

Apríl 2018

▪ Samkeppni um verðlaun fyrir góðar starfsvenjur í sambandsríkjunum og

innan Evrópu:

2018 and 2019 – Líklega mun VER ekki taka þátt í slíkri samkeppni

▪ Viðburður þar sem skipts er á skoðunum um heilsusamlega vinnustaði og

góðar starfsvenjur

2. ársfjórðungur 2019

▪ Vinnuverndarvikur innan Evrópu:

Október 2018 og 2019

▪ Ráðstefna um heilbrigða vinnustaði og verðlaunaathöfn fyrir góða

starfshætti:

Nóvember 2019

Page 12: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

12

www.healthy-workplaces.eu

Vinnuverndarvikan á Íslandi 2018

▪ Grand hótel Reykjavík• 17. október (kl. 13-16) – Stefnt á að fá erlendan fyrirlesara með sérþekkingu á áhættumati við notkun

hættulegra efna

▪ Hof Akureyri• 24. október (kl. 13-16) – Áhersla líklega lög á hættuleg efni notuð í fiskiðnaði og stóriðju.

Árið 2018 verður áherslan lögð á áhættumat vegna efnanotkunar í iðnaði og sjónum sérstaklega beint að almennum starfsmönnum

• Eftirlitsmenn fá til dreifingar í eftirlitsferðum sínum í apríl 2018 nýja og/eða uppfærða bæklinga og upplýsingaefni um hættuleg efni almennt. Í kjölfarið verða svo gefnir út sérhæfðir bæklingar um varasöm efni í ýmsum iðnaði og þjónustu, m.a. hreingeringum og bílasprautun. Stefnt er að hafa bæklingana á nokkrum tungumálum, t.d. pólsku, ensku og tælensku auk íslensku auðvitað

• Sérstök áhersla verður lögð á að fyrirtæki geri áhættumat við meðhöndlun hættulegra efna• Upplýsingaefni um hættuleg efni verður uppfært á heimasíðu VER auk þess sem nýtt efni frá EU-OSHA

tengt átakinu sem þýtt verður á góðri íslensku verður sett þar inn • Vinnuumhverfisvísar VER sem snerta hættuleg efni verða uppfærðir, t.d. með tillit til nýrra reglugerða

(efnalög frá 2013)

Árið 2019 verður efnanotkun á rannsóknastofum og í hátækniiðnaði líklega til umfjöllunar

Page 13: Heilbrigðir vinnustaðir Meðferð hættulegra efna ... · Leiðbeiningar fyrir átaki ... Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER •Fundargerðir starfshópsins

13

www.healthy-workplaces.eu

Að lokum

▪ Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER

• Fundargerðir starfshópsins

• Vinnuumhverfisvísar – Vísar tengdir hættulegum efnum uppfærðir

• Kynningar- og leiðbeiningarefni

• Ofl.

▪ Ný Fésbókarsíða helgað átakinu með margvíslegu efni og fréttum tengdu efninu

https://www.facebook.com/Vinnuverndar%C3%A1taki%C3%B0-Me%C3%B0fer%C3%B0-

h%C3%A6ttulegra-efna-173995173173397/?modal=admin_todo_tour