Everest powerpoint2

13
Everest í Asíu Heiða Norðkvist Halldórsdóttir

description

Mount Everest

Transcript of Everest powerpoint2

Page 1: Everest powerpoint2

Everest í Asíu

Heiða Norðkvist Halldórsdóttir

Page 2: Everest powerpoint2

Staðsetningin

Everest er staðsett í Himalajafjallagarðinum í Asíu

sem er stærsti fjallagarður heims.

Himalajafjallagarðurinn teygir sig yfir: Bútan, Kína, Indland,

Nepal, Pakistan og Afganistan.

Page 3: Everest powerpoint2

Svona mynduðust Himalajafjöll...

Himalajafjöll tóku að myndast fyrir um það bil 60 milljónum ára þegar

Indlandsfleki og Evrasíufleki stefndu að

hvor öðrum.

Við áreksturinn rann Indlandsflekinn undir Evrasíuflekann og ýtti upp Himalajafjöllunu.

Page 4: Everest powerpoint2

Everest er hæsta fjall í heimi og er það 8848 metra á hæð.

Tindurinn sjálfur er á landamærum Kína og Nepals.

Page 5: Everest powerpoint2

Monsúnsvæðið

Best er að klífa fjallið í apríl og maí áður en verstu bylirnir

hefjast.

Everest er á Monsúnsvæði Asíu.

Page 6: Everest powerpoint2

Everest var fyrst klifið árið 1953 og var það fallgöngumaðurinn Edmund Hillary ásamt Sherpanum og heimamanninum Tenzing Norgay.

Page 7: Everest powerpoint2

Feldurinn heldur hita á stærri dýrunum t. d. Snjóhlébarðanum og

Rauðpöndunni.

Himalajasvartbjörnin er í útrýmingarhættu.

Page 8: Everest powerpoint2
Page 9: Everest powerpoint2

Snædúfa er fugl sem flýgur hátt og lifir

aðeins í Himalajafjöllunum.

Rauðpandan er skyld Þvottabjörnum og

borðar lauf.

Dýr

Desköttur lifir í þéttu skóglendi og étur kjöt og

aldin.

Himalajageitin hefur þéttan þelfeld og sterkar klaufar.

Page 10: Everest powerpoint2

Hann getur stokkið allt að 9 m.

Snæhlébarðinn lifir í 6000 metra hæð, hærra en nokkur

önnur kattadýr.

Snæhlébarði

Page 11: Everest powerpoint2

Lambagammur

Lambagammur hefur 3 m. Vængjahaf og svífur um á

uppstreymi.

Lambgammur hefur fiðurskegg báðum megin við gogginn og lifir á seigari

hlutum dýrahræja.

Page 12: Everest powerpoint2

Þinur vex í mikilli hæð og ber köngla sem lokast þegar kalt er úti og opnast þegar hlýrra er í veðri.

Alparósartré þekja fjallahlíðarnar ásamt burkna og mosa.

Alparós er bjöllulaga blóm sem opnast á vorin.

Gróður

Page 13: Everest powerpoint2

Sherpar eru heimamenn og lifa þeir Nepal megin við Everest.

Þeir stunda nautgripabúskap og sumir eru leiðsögumenn og burðamenn.

Nepal