A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska...

27
1 Ritskrá dr. Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings (1912-1983) Að stofni til var þessi skrá fengin hjá Sigurði sjálfum. Þóra Óskarsdóttir bókasafnsfræðingur fór yfir hana og bjó til prentunar í afmælisriti Sigurðar, ―Eldur er í norðri‖ (Sögufélag, 1982, bls. 453-462). Viðaukaskrá í samantekt Guðrúnar Jónsdóttur o.fl. birtist í Jökli 34. ár bls. 186-189, 1984 og frekari viðaukar í Jökli 36. ár bls. 10, 1986. Þeim þrem skrám hefur hér verið steypt saman í eina, og leiðréttar ýmsar minniháttar villur. Að ósk Sigurðar var í upphaflegu skránni sleppt öllum kviðlingum, ljóðum og ljóðaþýðingum, svo og ýmsu smálegu af svipuðu tagi. Einnig er að mestu sleppt skýrslum um félagastarfsemi o. þ. h., fjölrituðum greinum og skýrslum, leiðarbókum í sambandi við fræðsluferðir um landið, og textum við heimildarkvikmyndir. Að öðru leyti má telja að skráin nái til flestallra rita hans. Bibliography of dr. Sigurdur Thorarinsson, geologist (1912-1983) Sigurdur Thorarinsson studied geology and geography at Stockholm University, obtaining a doctoral degree in 1944. He was Head of the geographical/ geological division of the Museum of Natural History in Reykjavík from 1947 until 1968 when he became Professor of Geography and Geology at the University of Iceland. He served in this capacity until his retirement in 1982, being concurrently Head of the geosciences division of the University's Science Institute. He is best known for his contributions to volcanology which included many papers and books on the volcanoes of Iceland as well as establishing the field of tephrochronology. His research also encompassed glaciology and periglacial features, climatology and archeology. Thorarinsson was active in a number of societies and committees and was a prolific writer of newspaper and magazine articles on many topical issues, especially nature conservation. A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was originally compiled by Th. Óskarsdóttir from materials supplied by dr. Thorarinsson himself. It was printed in the Festschrift volume ―Eldur er í norðri‖ celebrating his 70 th birthday (Sögufélag, Reykjavík, 1982). Supplements appeared in the journal ―Jökull‖ in 1984 and 1986. Here, these three lists have been amalgamated, and some minor errors and omissions have been rectified. In addition to the publications listed below, Sigurdur Thorarinsson wrote or translated much poetry which he however did not wish to include in the original bibliography. The same goes for various accounts of society activities, mimeographed articles and reports, geological descriptions contained in tour-guide pamphlets and documentary films, etc. 1931 Austurför 5. bekkjar. Dagur 9. júlí og 16. júlí. 1932 Nýfundnar frummannaleifar. Náttúrufr. 2: 24-26. 1934 Mýrarnar tala. Náttúrufr. 4: 115-124. Vulkanutbrott i Vatnajökull. När elden och isen samarbetar. Social-demokraten, Stockholm (Söndagsblad), 26. ág [Þýðing (ásamt Jóni Magnússyni)]: Pär Lagerkvist: Böðullinn. Útgef. Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri. Landskjálftaathuganir. Betur má ef duga skal. Morgunbl. 8. ág.

Transcript of A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska...

Page 1: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

1

Ritskrá dr. Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings (1912-1983)

Að stofni til var þessi skrá fengin hjá Sigurði sjálfum. Þóra Óskarsdóttir

bókasafnsfræðingur fór yfir hana og bjó til prentunar í afmælisriti Sigurðar, ―Eldur

er í norðri‖ (Sögufélag, 1982, bls. 453-462). Viðaukaskrá í samantekt Guðrúnar

Jónsdóttur o.fl. birtist í Jökli 34. ár bls. 186-189, 1984 og frekari viðaukar í Jökli

36. ár bls. 10, 1986. Þeim þrem skrám hefur hér verið steypt saman í eina, og

leiðréttar ýmsar minniháttar villur. Að ósk Sigurðar var í upphaflegu skránni

sleppt öllum kviðlingum, ljóðum og ljóðaþýðingum, svo og ýmsu smálegu af

svipuðu tagi. Einnig er að mestu sleppt skýrslum um félagastarfsemi o. þ. h.,

fjölrituðum greinum og skýrslum, leiðarbókum í sambandi við fræðsluferðir um

landið, og textum við heimildarkvikmyndir. Að öðru leyti má telja að skráin nái til

flestallra rita hans.

Bibliography of dr. Sigurdur Thorarinsson, geologist (1912-1983)

Sigurdur Thorarinsson studied geology and geography at Stockholm University,

obtaining a doctoral degree in 1944. He was Head of the geographical/ geological

division of the Museum of Natural History in Reykjavík from 1947 until 1968 when

he became Professor of Geography and Geology at the University of Iceland. He

served in this capacity until his retirement in 1982, being concurrently Head of

the geosciences division of the University's Science Institute. He is best known for

his contributions to volcanology which included many papers and books on the

volcanoes of Iceland as well as establishing the field of tephrochronology. His

research also encompassed glaciology and periglacial features, climatology and

archeology. Thorarinsson was active in a number of societies and committees and

was a prolific writer of newspaper and magazine articles on many topical issues,

especially nature conservation.

A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was originally compiled by Th.

Óskarsdóttir from materials supplied by dr. Thorarinsson himself. It was printed

in the Festschrift volume ―Eldur er í norðri‖ celebrating his 70th birthday

(Sögufélag, Reykjavík, 1982). Supplements appeared in the journal ―Jökull‖ in

1984 and 1986. Here, these three lists have been amalgamated, and some minor

errors and omissions have been rectified. In addition to the publications listed

below, Sigurdur Thorarinsson wrote or translated much poetry which he however

did not wish to include in the original bibliography. The same goes for various

accounts of society activities, mimeographed articles and reports, geological

descriptions contained in tour-guide pamphlets and documentary films, etc.

1931

Austurför 5. bekkjar. Dagur 9. júlí og 16. júlí.

1932

Nýfundnar frummannaleifar. Náttúrufr. 2: 24-26.

1934

Mýrarnar tala. Náttúrufr. 4: 115-124.

Vulkanutbrott i Vatnajökull. När elden och isen samarbetar. Social-demokraten,

Stockholm (Söndagsblad), 26. ág

[Þýðing (ásamt Jóni Magnússyni)]: Pär Lagerkvist: Böðullinn. Útgef. Þorsteinn M.

Jónsson, Akureyri.

Landskjálftaathuganir. Betur má ef duga skal. Morgunbl. 8. ág.

Page 2: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

2

1935

Jordskalven på Island sommaren 1934. Social-demokraten, Stockholm

(Söndagsblad), 13. jan.

Akureyri og trjáræktin. Dagur 33. tbl.

Ritdómar í tímaritinu Arbetets kvinnor, Stockholm. 1935-38: Hans Martinson:

Natur.

Bonnier förlag. Marika Stjernstedt: Spegling i en skärva.- Knut Hamsun: Ringen

slutes.- Ronald Fangen: Det nya livet.- Sven Stolpe: Kopparsmeden Alexander.-

Irja Browallius: Elida från Gårdar.-Eyvind Johnson: Nattövning.- Moa Martinsson:

Motsols. Tidens förlag. Emil Hagström: Det torra brödet savas. Carl Wilbergs

förlag.

Emil Hagström: Förvandlingens tid. Gebers. Arnold Ljungdal: Ett decennium

Antologi. Universal Press förlag.

1936

Ný bergtegund. Náttúrufr. 6: 80.

[Ritd.] Iwan Walter: Island. Studien zu einer Landeskunde. J. Engelhorns Nachf.

Stuttgart. Geogr. Ann. 17: 262-263.

[Ritd.] Jörgen-Frantz Jakobsen: Færöerne. Natur og Folk. Gyldendalske

Boghandel 1936. Ymer 56: 325-326.

Island som turistland. Nordens Kalender, Stockholm, s. 69-79.

Biläventyr i ett Sagoland. Social-demokraten. Stockholm (Söndagsblad), 17. jan.

Kurs på Vatnajökull. Göteborgsposten, Lördagsbilagan, 6. juni.

Över isvedderna. Göteborgsposten, Lördagbilagan, 13. juni.

Äventyret lyckligt slut. Göteborgsposten, Lördagbilagan, 20. juni.

Á Vatnajökli. Lesbók Morgunbl. jólablað, s. 403-406.

Minning: Magnús Pjetursson, fil. stud. Óðinn 32: 87-88.

1937

(Ásamt H. W. Ahlmann) Object, resources and general progress of the Swedish-

Icelandic investigations. Geogr. Ann. Stockh. 19: 146-160.

(Ásamt H. W. Ahlmann) Previous investigations of Vatnajökull. Marginal

oscillations of its outlet glaciers. Geogr. Ann. Stockh. 19:176-211.

Nokkur orð um gabbró. Tíminn, 15. sept.

Das Dalvík-Beben in Nordisland. Geogr. Ann. Stockh. 19: 232-277.

Vatnajökull. The Main Geological and Topographical Features in Iceland. Geogr.

Ann. Stockh. 19: 161-175.

Geysir lever. Jorden runt, 9: 144-154.

Page 3: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

3

Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13.

Hästens roll I det islänska folkets liv. Social-demokraten, Stockholm

(Söndagsblad), 1 ág.

Fjórir Íslendingar halda jól í fjallakofa í Svíþjóð. Morgunbl. 24. des.

Frá Löppum. Lesbók Morgunbl. 22. ágúst, s. 260-262.

1938

Um helztu fundarstaði surtarbrands og möguleika til vinnslu. Skýrsla til

Rannsóknaráðs ríkisins ásamt korti. 20 s. fol.

(Ásamt H. W:son Ahlmann). The Vatnajökull Glacier. Geogr. Review 28: 412-438.

(Ásamt H. W:son Ahlmann) Vatnajökull. The Ablation. Geogr. Ann. Stockh. 20:

171-233.

Über anomale Gletscherschwankungen mit besonderer Berücksichtigung des

Vatnajökullgebietes. Geol. Fören. Stockh. Förhandl. Maj-okt. s. 490-506.

Í bjálkakofanum. Lesbók Morgunbl. 10. júlí, s. 209-212. (Framhald frásagnar,

sem birtist í Morgunbl. 24. des. 1937).

Hugleiðingar um eina myndabók. Þjóðviljinn 14. jan.: 2-3.

Island i den nordiska gemenskapen. Nordisk Samling 2. des.: 5, 8.

1939

Nokkur orð um Hagavatn. Náttúrufr. 9: 47-48.

(Ásamt H. W:son Ahlmann). Vatnajökull. The Accumulation. Geogr. Ann. Stockh.

21: 39-66.

Hoffellsjökull. Its Movements and Drainage. Geogr. Ann. Stockh. 21: 189-215.

Geysir. Ymer 59: 237-243.

Síðustu forvöð. Skinfaxi 30: 3-12.

Den tyska skuggan över Island. Tiden, Stockholm, nr. 5, s. 273-281.

[Ritd.] Karl Fromme: Die nordgermanische Kolonisation im atlantischen-polaren

Raum. Schriften des Geograph. Inst. der Universität Köln IX, 2. 1939. Geogr.

Ann. Stockh. 21: 167-168.

Grössenschwankungen der Gletscher in Island. I. A. H. S. Reunion, C. R., Tome

2e, Comm. Glaciers, Q. 1, Rapport 5,5 bls.

The ice dammed lakes of Iceland with particular reference to their value as

indicators of glacier oscillations. Geogr. Ann. Stockh. 21: 216-242.

1940

The Ice-Dammed Lakes of Iceland. Geogr. Ann. Stockh. 21: 216-242.

Ett jökellopp. Ymer 60: 290-296.

Page 4: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

4

(Ásamt Hákoni Bjarnasyni) Datering af vulkaniska asklager i isländsk jordmån.

Geogr. Tidsskr. 43: 5-30.

Present Glacier Shrinkage and Eustatic Changes of Sea-level. Geogr. Ann. Stockh.

21: 216-242.

Rötmånadskungens Islandskupp. Dagens Nyheter, Söndagsbilaga, okt.

Akureyris trädgårdar. Vi, Stockholm, 4. maí.

Listgildi íslenzkra kvikmynda. Tímarit Máls og menningar 1940: 125-135.

Ockupationen av Island. Nordens Frihet.

När Island ockuperades. Dagens Nyheter, Stockholm, 25. ágúst.

Gott eigum við Íslendingar. Pistlar um jarðskjálfta. Morgunbl., 2. tbl.

1941

Mot eld och is. Den tusenåriga kampen på Nordens västfront. Ymer 61: 264-300.

Sveinn Pálsson. Ymer 61: 1-10.

Åt Häcklefjäll. Ord och Bild 51: 180-187.

Islands läge under ockupationen. Tiden, Stockholm 14: 223-228.

Reykjavík, Nordens femte huvudstad. Jorden runt 13: 261-275.

Det ockuperade Island. Eskilstuna-Kurieren 3. feb. (Einnig í mörgum öðrum

dagblöðum utan Stokkhólms).

Island vill alltjämt höra till Norden. Nordens Friheter 27. februari.

Islands ställning. Rätt skall vara rätt. Nordens Friheter 15. apríl.

Vår isolering känns ganska tryckande. Dagens Nyheter 31. desember.

[Ritd.] En islänning skriver om Sverige. Gudlaugur Rósinkranz: Svíþjóð á vorum

dögum. Rvík 1940. Böcker på bordet. Stockh. s. 495-496.

1942

Det ockuperade Island. Världspolitikens dagsfrågor 7. Utrikespolitiska institutet,

Stockholm, 32. (Dönsk þýðing: Islands Occupation, I: Island under occupationen.

Folkung Forlaget, Köbenhavn).

Islandshästen. Til fjälls, Stockholm s. 43-52.

Vinlandsproblemet. Ymer 62: 39-46.

Islands andra ockupationsår. Tiden 34: 364-368.

1943

(Ásamt H. W:son Ahlmann) Vatnajökull. Scientific Results of the Swedish-

Icelandic Investigations 1936-37-38. ESSELTE, Stockholm. 1943, 306 s.

Page 5: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

5

Oscillations of the Iceland Glaciers during the last 250 years. Geogr. Ann. Stockh.

25: 1-54.

Þjórsárdalur och dess förödelse. Forntida Gårdar. Ed. M. Stenberger. s. 9-52.

[Ritd.] Þrjár bækur um Ísland. Erich Dauert: Islandfahrt 1938; Alfred Erhardt:

Island, 104 Aufnahmen; Tom Barth: Island 1941. Frón 2: 119-121.

[Ritd.] En nordisk gärning. Gunnar Leijström och Jón Magnússon: Isländsk-

svensk ordbok. K. F:s bokförlag. Böcker på bordet.

Island og Norden. Håndslag, 11. des.: 3-5.

(Ásamt Vilhjálmi Finsen og Chr. Vestergaard-Nielsen) Island under occupationen.

Nordiske Kroniker 12, 64 bls. Tønder.

1944

Tefrokronologiska studier på Island. Þjórsárdalur och dess förödelse. Ejnar

Munksgaard, Köbenhavn. 217 s. Einnig í Geogr. Ann. Stockh. 26(1-2): 1-216.

Tefrokronologiska studier på Island. Några tillägg och rättelser. Geogr. Ann.

Stockh. 26: 395-398.

Island. Ymer 64: 161-167.

Paricutín, världens yngsta vulkan. Jorden runt 16: 593-500.

[Ritd.] Hyllningsskrfit till Lennart von Post. Dagens Nyheter, Stockholm, 5. des.

Þjórsárdalur och dess forödelse. Tefrokronologiske studier på Island. Geogr. Ann.

Stockh. 26 (1-2): 1-217. (Doktorsritgerð; einnig gefin út í Khöfn).

1945

[Ritd.] Islands kartläggning. Ymer 65: 115-129.

[Ritd.] Sven B. F. Jansson: Sagorna om Vinland I. Handskrifterna till Erik den

rödes Saga. Stockholm. Dagens Nyheter.

[Ritd.] Ferðabók Sveins Pálssonar. Snælandsútgáfan 1944. Morgunbl. 22. des.

Áætlunarhraði ,,Alfræðibókarinnar―. Óvarleg meðferð þjóðmenningarmáls.

Helgafell 4: 19-24.

Rödd frá Norðurlöndum. Tímarit Máls og menningar 1945: 126-127.

Frá sænsku bókmenntalífi á stríðsárunum. Molar eftir minni. Helgafell 4: 144-

151.

Gabriela Mistral fékk bókmenntaverðlaun Nóbels. Þjóðviljinn 20. nóv.

(Meðþýð. Pálmi Hannesson) Stærð við hæfi, eftir J. B. S. Haldane. Í: Undur

veraldar: 310-314. Mál og menning.

Margt geymir moldin. Lesbók Mbl. 20: 681-683, 698 (endurpr. í Skrafað og

skrifað)

1946

Paricutín. Yngsta eldfjall jarðarinnar. Náttúrufr. 16: 165-184.

Page 6: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

6

Sigurður Stefánsson og Íslandslýsing hans. Tímarit Máls og menningar 1946:4-

19.

Ett rikt litet land med stora problem. Industria, Stockh. s. 20-23.

Hvergi ánægjulegra að vera náttúruskoðari en á Íslandi. Þjóðviljinn, sunnudagsbl.

24. febr.

Í veldi Vatnajökuls. Lesbók Morgunbl. 21. árg. 16., 17., 18., 19., 20., 33., 34.,

35., tbl.

Íslendingar beizla atómorkuna. Víðsjá, 1: 3-7.

Íslendingasögurnar í nýrri, sænskri þýðingu. Þjóðviljinn 28. apríl.

Hugleiðing. Þjóðviljinn 22. sept.

Litið í búðarglugga. Þjóðviljinn 17. mars.

Háskólanám í Svíþjóð. Stígandi IV, 3: 181-187.

Sumardagar á Vatnajökli. Þjóðviljinn, Sunnudagsbl. 25. ágúst.

Norðurlandaför menntaskólastúdentanna. Norræn jól, s. 65-71.

Enginn grætur Íslending. Skólablað MR (afmælisbl.) s. 50-51.

Minning. Isaac Grünewald. Þjóðviljinn 26. maí.

[Ritd.] Ólafur Jónsson: Ódáðahraun I-III. Bókaútgáfan Norðri. Helgafell 4: 325-

326.

Land til sölu (ræða flutt á útifundi stúdenta 31. mars). Þjóðviljinn 2. apríl.

1947

Hekla har utbrott. Ymer 67: 58-66.

(Ásamt Steinþóri Sigurðssyni) Volcano-Glaciological Investigations in Iceland.

Polar Record, Cambridge, 33-34; 60-66.

[Ritd.] Frakki skrifar um frónskan sand. (Ritdómur um doktorsritgerð André

Cailleux: Les actions périglaciares en Europe. Sorbonne 1947). Náttúrufr. 17: 35-

39.

Er glæpur að yrkja órímað? Tíminn, Þjóðviljinn, 16. febr.

Pär Lagerkvist: Jónsmessudraumur á fátækraheimilinu. Þýð. og leikstjórn: Lárus

Pálsson. Leikskrá L. R. 1946-47. 2. h.

Er ráðlegt að halda áfram að byggja í Hveragerði? Syrpa, s. 135.

Minning. Steinþór Sigurðsson mag. scient. Náttúrufr. 17: 97-102.

Kolbeinsey. Þjóðviljinn, 2. feb.

1948

Skrafað og skrifað. Helgafell, 190 s.

Page 7: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

7

Það er svo margt ef að er gáð. Syrpa 2: 103-104.

Hláleg bók um Heklufjall. Morgunbl. 16. júlí: 5, 8.

(Ásamt Guðmundi Kjartanssyni) Athugasemdir við grein Guðmundar Einarssonar.

Morgunbl. 19. ág.

Heklu annáll. Þjóðviljinn 2. apríl.

Heklugosið. Yfirlit í tilefni af ársafmæli. Vísir 24. mars.

1949

Um aldur Geysis. Náttúrufr. 19: 34-41.

Some Tephrochronological Contributions to the Volcanology and Glaciology of

Iceland. Glaciers and Climate. Geogr. Ann. Stockh. 31: 239-256.

The Approach and Beginning of the Hekla Eruption. The Eruption of Hekla 1947-

1948, II, 1. 23 s. Vísindafélag Íslendinga.

Örlög byggðarinnar á Hrunamannaafrétti í ljósi öskulagarannsókna. Árbók Hins

Ísl. fornleifafél. 1943-1948; s. 44-65.

Sitt af hverju um sumarrannsóknir. Þjóðviljinn 7. sept.

Skúmur. Norræn jól. s. 38-44.

Leiðrétting (við Skrafað og skrifað). Tíminn 5. feb.

1950

Algunas contribuciones tefrochronologicas a la vulcanologia y glaciologia de

Islandia. Bol. Estud. Geogr. Universidad Nacional de Cuyo, 2: 203-244.

Náttúruvernd. Náttúrufr. 20: 1-12.

Jökulhlaup og eldgos á jökulvatnasvæði Jökulsár á Fjöllum. Náttúrufr. 20: 113-

133.

The Eruption of Mt. Hekla 1947-1948. Bull. Volc. Napoli, Sér. II. 11: 157-168 +

18 myndasíður.

[Ritd.] Rudolf Jonas: Fahrten in Island. Verlag L. W. Seidel & Sohn, Wien.

Náttúrufr. 20: 137-140.

[Ritd.] Horace Leaf: Iceland Yesterday and Today. George Allen & Unwin Ltd.

London 1949, Náttúrufr. 20: 190-191.

Island - ett underligt land. Svenska Hem i ord och bilder 38: 89-92.

Vísindi og stjórnmál. Erfðakenning Lysenkos. Náttúrufr. 20: 13-35.

Nationalspektakel på Sagornas Ö. Expressen, 14. apr.

Gosbrunnur í Tjörninni. Morgunbl. 3. júní. (sjá og Náttúrufr. 20: 110-111).

1951

The Eruption of Hekla 1947-1948. Geograph. Magazine, London, 23: 454-460.

Page 8: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

8

Sigurdur Stefánsson och hans Islandsskildring. Nordisk Tidsskr. Stockh. 27, s.

133- 146.

Laxárgljúfur and Laxárhraun. A Tephrochronological Study. Geogr. Ann. Stockh.

33: 1-80.

Notes on Patterned Ground in Iceland. Geogr. Ann. Stockh. 33:144-156.

Något om isländsk naturvetenskap av i dag. Tidsskr. för Samfundet Sverige-

Island, 1, 1: 20-24.

Kulturglimtar från Island. Tidsskr. för Samfundet Sverige-Island 1, 2: 20-27.

Lagerkvist. Líf og list. Jól 1951: 12-13, 23.

Jöklarannsóknir í Tarfala. Esjufjöll. Breiðá. Jökull 1: 7-9.

Eldfjallið Paricutín. Náttúrufr. 21: 136-138.

Heklugosið 1693 og eyðing bæjarins í Sandártungu. Árbók Hins ísl. fornleifafél.

1949-50: 115-119.

The eruption of Mount Hekla, 1947-48. I. U. G. G. 8th (?), Oslo. Publ. no. 11:

150-152.

[Ritd.] Góðar stundir. Bókfellsútgáfan. Morgunbl. 14. des. 1951.

Er loftslag að hlýna eða kólna? Dagur 27. júní.

1952

Sols structuraux nus, Islande. Rapport Preliminaire pour la 17te Congrés

International U. G. I. s. 3-4.

Herbert munkur og Heklufell. Náttúrufr. 22: 49-61.

Séð frá þjóðvegi. Náttúrufr. 22: 31-35.

L’Islande. Eldorado des géologues. Islande-France, Reykjavík, s. 3-10.

Hverfjall. Náttúrufr. 22: 113-129; 145-172.

Lagskipting á jökli í Reykjafjöllum. Jökull 2: 4-5.

Tvöfaldar jaðarurðir í Kangerdlugssuak. Jökull 2: 8-9.

Svigður í Morsárjökli. Jökull 2: 22-25.

Frá prókonsúl til Promeþeifs. Tímarit Máls og menningar 13: 257-262.

Islande. Rapports préliminaires pour la 8e Congrés Intern. Washington 8.-15.

Aout 1952. Union Géographique Internat. Comm. de Morphologie Periglaciare.

Am. Geogr. Soc., N. U., s. 3-4.

Þar eigum við heima. Norræn jól, 48-51.

Page 9: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

9

Akureyri - Laxárgljúfur - Mývatn. Det 6. nordiska Elektrotekniker Möde i Island.

Steindórsprent, s. 33-45.

[Ritd.] Erling Brunborg: Um Ísland til Andesfjalla. Tíminn 17. nóv.

H. K. Laxness fimmtugur. Þjóðviljinn 23. apríl.

Haraldur Runólfsson fimmtugur. Þjóðviljinn 27. apríl.

Eldgjá, Katla og eldstöðvarnar í Mýrdalnum. Náttúrufr. 22: 140.

Formáli að grein R. Green um set í Hagavatni. Jökull 2: 10.

1953

Grænavatn og Gestsstaðavatn. Geogr. Tidsskr. Kbh. 52: 292-301.

The Crater Groups in Iceland. Bull. Volc. Napoli XIV: 3-41.

Some New Aspects of the Grímsvötn Problem. Jour. Glaciol. 2: 267-274.

Hversu mörg eru Heklugosin? Náttúrufr. 23: 65-79.

Pribyloffselurinn. Náttúrufr. 23: 36-38.

Myndir úr jarðfræði Íslands. I. Toppgígur Heklu. Náttúrufr. 23: 84-87.

,,Útdauðir― fiskar í fullu fjöri. Náttúrufr. 23: 93-95.

Ogives in Lava Streams. Jour. Glaciol. 2, 14: 63.

The Grímsvötn Expedition June-July 1953. Jökull 3: 6-23.

Anchored Stone Polygons at Low Levels within the Iceland Basalt Region. Jökull

3: 37-38.

Svigður á Svínafellsjökli í Öræfum. Jökull 3: 39-40.

Enn um Hverfjall. Náttúrufr. 23: 58-59.

[Ritd.] Rachel L. Carson: Hafið og huldar lendur. Mál og menning 1953. Náttúrufr.

23: 96-97.

[Ritd.] Helgafell, s. 59-63: Einar Bragi: Gestaboð um nótt. — Kristján Röðuls:

Svart á hvítu. — Kristinn Pétursson: Suður með sjó— Kristinn Pétursson: Sólgull í

skýjum. — Stefán Hörður Grímsson: Glugginn snýr í norður.

[Ritd.] Helgafell, s. 107-109: Kristján Eldjárn: Gengið á reka.

Sagan af knappinum konungsbana (Karl XII). Heima er bezt 3: 208-211.

Náttúrugripasafnið á Akureyri. Náttúrufr. 23: 113-116.

Heitu lindirnar í Grímsvatnalægðinni. Morgunbl. 40, 9. júlí: 2 (sjá og Morgunbl.

5. feb. 1949).

Page 10: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

10

1954

Séð frá þjóðvegi III. Þar sem háir hólar. Náttúrufr. 24: 7-15.

Öskubaunir. Náttúrufr. 24: 97-103.

Tímatal í jarðsögunni. Andvari 79: 31-55.

The Tephra-fall from Hekla on March 29th 1947. The Eruption of Hekla 1947-

1948. II, 3: 1-68. Vísindafélag Íslendinga.

Athuganir á Skeiðarárhlaupi og Grímsvötnum 1954. (Abstract: The jökulhlaup

[glacier burst] from Grímsvötn in July 1954). Jökull 4: 34-37.

Fleygsprungnanet á Sprengisandi. Jökull 4: 38-39.

Inngangsorð bls. 5-6 í ,,Þættir úr ævisögu jarðar― (endursögn á bók George

Gamow: The Biography of the Earth): 6 erindi flutt í Ríkisútv. í ársbyrjun 1953.

Hjörtur Halldórsson tók saman. Félagsprentsm. Rvk.

Sumardagar á Vatnajökli. Í: Afmæliskveðja til Ragnars Jónssonar, 7. febr.

Prentsmiðjan Hólar, s. 137-142.

Kulturkrönika från Island. Tidsskr. för Samfundet Sverige-Island, 4, 1: 23-27.

Stokkhólmur. Erindi flutt í tilefni 700 ára afmælis Stokkhólmsborgar. Norræn jól,

s. 52-57.

Ljóð ungra skálda. Mbl. 21. des.

Ritdómar í Helgafelli 3, s. 659-672: Kristinn Pétursson: Turnar við torg. —Thor

Vilhjálmsson: Dagur mannsins. — Þóroddur Guðmundsson: Sefafjöll. — Bragi

Sigurjónsson: Undir Svörtuloftum.

1955

Öskufall svo að sporrækt var og Kötlugosið 1721. (Summary: Ashfall so that

footprints were traceable and the eruption of Katla in 1721). Náttúrufr. 25: 87-

98.

Vísindastarf Þorvalds Thoroddsens. Náttúrufr. 25: 113-118.

Myndir úr jarðfræði Íslands III. Eldgjá (Summary: The Geology of Iceland III.

Eldgjá). Náttúrufr. 25: 148-153.

Nákuðungslögin við Húnaflóa (Summary: The Nucella shore line at Húnaflói in the

light of tephrochronological and radiocarbon dating). Náttúrufr. 25: 172-186.

(Ásamt Sigurjóni Rist) Skaftárhlaup í september 1955. (Summary: A jökulhlaup

in the Skaftá River in September 1955). Jökull 5: 37-40.

(Ásamt Sigurjóni Rist) Rannsóknir á Kötlu og Kötluhlaupi. Jökull 5: 43-46.

Mælingaleiðangurinn á Vatnajökli 1955. Jökull 5: 27-29.

[Ritd.] Jón Eyþórsson: Veðurfræði. Gefið út á kostnað höfundar. Reykjavík.

Náttúrufr. 25: 57-58.

Page 11: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

11

[Ritd.] Arne Noe-Nygaard: Geologi. Processer og Materialer. Gyldendals

Boghandel, Köbenhavn. Náttúrufr. 25: 110-111.

Inngangur. Í: Island—Iceland. Hanns Reich Verlag, München, s. 1-2.

(Ásamt Ármanni Snævarr) Frumvarp til náttúruverndarlaga. Sjá Alþingistíðindi A:

840-878. Samþykkt sem lög í apríl 1956; endurskoðuð lög samþ. 1971.

Er þetta nauðsynlegt? (Um efnisnám úr Helgafelli í Vestmannaeyjum). Morgunbl.

20. okt.: 7.

Verður hægt að lifa á loftinu? Morgunbl. 7. jan.

1956

The Thousand Years’ Struggle against Ice and Fire. Two lectures delivered 21.

and 26 February, 1952 at Bedford College, London University. Bókaútgáfa

Menningarsjóðs, 32 s + 8 myndasíður.

Eldur í Heklu. Hanns Reich Verlag, München. 31 s. + 48 myndasíður.

Hekla on Fire (Þýð. Jóhann Hannesson). Hanns Reich Verlag, München, 34 s. +

48 myndasíður.

Mórinn í Seltjörn (Summary: The submerged peat in Seltjörn). Náttúrufr. 26:

179-193.

Ísland þjóðveldistímans og menning í ljósi landfræðilegra staðreynda. Skírnir 130:

236-248.

On the variations of Svínafellsjökull and Skaftafellsjökull in Öræfi. Jökull 6: 1-15.

Vatnajökulsleiðangurinn 1956 (Summary: The Vatnajökull expedition in May

1956). Jökull 6: 38-46.

Gengið á Etnu. Í: Áfangastaðir um allan heim. Setberg, s. 200-214.

Sjálfsagðir hlutir. Norræn tíðindi 1956: 12.

(Ásamt Tómasi Tryggvasyni og N. Nielsen) Ib – Islande. Comm. stratigr. 20e

Congr. Geol. Int. Mexico: Lexique Stratigraphique International 1: Europe (Fasc.

I: Artique): 1-12.

[Ritd.] P. Bout: Études de geomorphologie dynamique en Islande. Exp. Pol. Fr.

III. – P. Bout o. fl.: Geomorphologie et glaciologie en Islande Centrale. Norois.

Náttúrufr. 26: 111-112.

[Ritd.] V. Okko: Glacial Drift in Iceland. Acta Geographica. – H. Lister o. fl.

Sólheimajökull. Acta Nat. Islandica. – R. Dearnley: A Contribution to the Geology

of Loðmundarfjörður. Acta Nat. Islandica. – Tómas Tryggvason: On the

Stratigraphy of the Sog Valley in SW-Iceland. Acta Nat. Islandica. Náttúrufr. 26:

56-59.

On the rhyolitic volcanic eruptions in Iceland in postglacial time. XX Congr. Geol.

Internat. Resumenes de los Trabajos Presentados, Mexico: 20.

1957

Nokkur orð um náttúruskoðarann Ebenzer Henderson. Í: Ferðabók Ebenezers

Henderson. Snæbjörn Jónsson & Co. s. 386-389.

Page 12: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

12

Hellar í Gullborgarhrauni. Lesb. Morgunbl. 22(35): 501-504.

Hérað milli sanda og eyðing þess. Andvari 82: 35-47. (Einnig útg. í Lesörkum

Náttúruverndarráðs 1979).

The Jökulhlaup from the Katla Area in 1955. Jökull 7: 21-25.

Haustferð á Vatnajökul (Summary: Grímsvötn visited in September 1957). Jökull

7: 45-49.

[Ritd.] F. A. Henson: The Geology of Iceland. Univ. of Nottingham Survey 5.

Náttúrufr. 27: 41-44.

[Ritd.] Martin Schwarzbach: Geologenfahrten in Island. Georg Ferkens Verlag,

Wittich 1956. — Sami: Beiträge zur Klimageschichte Islands I. Neues Jb. Geol. u.

Paläntol. 1955 — Sami: Beiträge zur Klimageschichte Islands IV. Das

Vulkangebiet von Hredavatn. Neues Jb. Geol. u. Paläontol. 1956. Náttúrufr. 27:

41-44.

Þá í óveðrum skemmti ég mér. Formálsorð bls. 9-13 að köflum (2. útg.) úr bók

Peters Freuchen: Æskuár mín á Grænlandi. Stúdentafélag Reykjavíkur.

,,Oss tengi Svíar, bræðrabönd…― (útvarpserindi). Tíminn 30. júní.

Vad som hänt och skett… Tidsskr. för Samfundet Sverige-Island 7, des: 18-23.

Rangæingar og eldfjöllin þrjú. Suðurland 5. okt.

[Ritd.] Andrew C. O’Dell: The Scandinavian World. Longmans. Náttúrufr. 27: 203-

204.

[Ritd.] Pálmi Hannesson: Landið okkar. Menningarsjóður. Tíminn, 18. des.

[Ritd.] Kristján Eldjárn: Kuml og haugfé. Bókaútgáfan Norðri. Nýtt Helgafell 2:

39-41. Jökull Jakobsson: Ormar. Helgafell. Sama rit: 87.

1958

The Öræfajökull Eruption of 1362. Acta Naturalia Islandica II, 2: 100 s.

(Ásamt Eysteini Tryggvasyni og Sig. Thoroddsen) Greinargerð jarðskjálftanefndar

um jarðskjálftahættu á Íslandi. Tímarit Verkfr. fél. Ísl. 43: 3-19.

Iceland in the Saga Period. Some Geographical Aspects. Í: Third Viking Congress.

Árbók Hins ísl. fornleifafél., Fylgirit, s. 13-24. (Sérútgáfa sömu greinar í öðru

broti, Ísafoldarprentsm. 1959).

Vatnajökulsferðir Jöklarannsóknafélagsins 1958. Jökull 8: 1-9.

[Ritd.] Das Ódádahraun und die nordisländischen Tafelberge. R. W. van

Bemmelen og M. G. Rutten: Tablemountains of Northern Iceland. E. J. Brill,

Leiden, 1955. Die Erde 89: 48-52.

[Ritd.] Ólafur Jónsson: Skriðuföll og snjóflóð. Bókaútg. Norðri. Náttúrufr. 28:104-

112.

Um daginn og veginn. (Útvarpserindi.) Frjáls Þjóð 22. og 29. marz.

Þekktu landið þitt. Með eigin höndum, 3. okt.: 35-36.

Page 13: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

13

Urðarhólarnir í Staðardal. Jökull 8: 35-36.

Flatarmál nokkurra íslenzkra jökla. Jökull 8: 25.

[Ritd.] Töfralandið Ísland. Myndabókaútg. Morgunbl. 14. des.

[Ritd.] Páll Bergþórsson: Loftin blá. Heimskringla. Dagskrá 2(1), 71-72.

Ný aldursákvörðun á mónum í Seltjörn. Náttúrufr. 28: 98-99.

1959

(Ásamt Halldóri Laxness og A. Nawrath). Island. Impressionen einer heroischen

Landschaft. Kümmerlich & Frey, Bern 58 s. + 40 myndasíður. (Einnig gefin út á

íslensku, ensku og sænsku).

Some geological problems in the hydroelectric developments of the Jökulsá á

Fjöllum, Iceland. The State Electricity Authority, Reykjavík, 35 s. + 35 mynda- og

kortasíður.

Der Öræfajökull und die Landschaft Öræfi. Erdkunde 13: 124-138.

Alexander Humboldt. Náttúrufr. 29: 65-80.

Um möguleika á því að segja fyrir næsta Kötlugos (Summary: On the possibilities

of predicting the next eruption of Katla). Jökull 9: 6-18.

Askja. Samvinnan 53(12): 26-27; 32-33.

(Ásamt Trausta Einarssyni og Guðmundi Kjartanssyni) On the Geology and

Geomorphology of Iceland. Geogr. Ann. Stockh. 41: 135-169. Einnig gefið út

sérstaklega til leiðsögu við Íslandsferð (Excursion E.I.1) tengda XIX. alþjóða-

landafræðiþinginu í Kaupmannahöfn 1960.

Fer Katla að gjósa? Vikan 21, 46: 4-5 & 33.

Minning. Björn Sigurðsson, læknir. Þjóðviljinn 21. október.

Tjörninni var aldrei ætlað að spegla bæjarfulltrúa Reykjavíkur. Alþýðublaðið 17.

júlí.

Okið úr lofti. Jökull 9: 52.

Vatnajökulsferðir vorið 1959. Jökull 9: 32-39.

(Ásamt A. Nawrath og Halldóri K. Laxness) Islande. Imressions d’un paysage

héroique (Trad. P. O. Walzer), Berne.

[Ritd.] Ferðabók Dr. Helga Pjeturss. Bókfellsútgáfan. Morgunbl. 16. des.

1960

On the Geology and Geophysics of Iceland. Guide to Excursion No. A2. XXI.

International Geol. Congress, Copenhagen. Chapt. IV-VIII, s. 33-74.

(Ásamt Tómasi Tryggvasyni) Geology in Iceland. Geotimes IV,6: 8-10.

Der Jökulsá-Canyon und Ásbyrgi. Peterm. Geograph. Mitteilungen 104: 154-162

+ 7 myndasíður.

Page 14: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

14

(Ásamt Valdimar Kristinssyni) Iceland. Í: A Geography of Norden. Ed. A. Sömme,

Oslo. s. 203-233.

Die Vulkane Islands. Naturwissenschaftliche Rundschau 13: 81-87.

Ásbyrgi. Samvinnan 54(5): 6-7; 26.

Glaciological knowledge in Iceland before 1800. Jökull 10: 1-14.

On the Predicting of Volcanic Eruptions in Iceland. Bull. Volc. Napoli XXIII: 1-14.

[Ritd.] E. M. Todtmann: Gletscherforschungen auf Island. Gram de Gruyter & Co,

Hamburg 1960. Jökull 10: 23-24.

1961

Eldstöðvar og hraun. Í: Náttúra Íslands. Almenna bókafélagið, s. 65-93.

Vatnajökulsferðir Jöklarannsóknafélagsins 1961. (Summary: The Vatnajökull

expeditions in June and September 1961). Jökull 11: 12-31.

Uppblástur á Íslandi í ljósi öskulagarannsókna (Summary: Wind erosion in

Iceland. A tephrochronological study). Ársrit Skógræktarfél. Ísl. s.17-54.

Population Changes in Iceland. Geogr. Review. LI, 4: 519-533.

Almennar náttúrurannsóknir. Náttúrufr. 31: 138-141.

Móðan rauða. Ísland í máli og myndum. Helgafell 1961, s. 94-97.

Concluding remark. Fridtjof Nansen Gedächtnis-Symposium über Spitzbergen in

Nansens 100.Geburtsjahr. Vorträge, bls. 86. Franz Steiner Verlag, Wiesbaden.

Álit Atvinnumálanefndar Ríkisins um almennar náttúrurannsóknir og

Náttúrufræðistofnun Íslands. Ráðstefna um raunvísindarannsóknir (fjölr.), bls.

53-56. Menntamálaráðuneytið.

Gvendarkargi. Samvinnan 55 (4-5): 7-9. (Kvæði, með formála og ljósmyndum úr

jöklaleiðangri).

Minning. Jóhannes Áskelsson, jarðfræðingur. Náttúrufr. 31: 49-55.

Minning. Gunnar I. Cortes, læknir. Þjóðviljinn 29. apríl.

1962

Malarásar (Summary: Eskers in Iceland). Náttúrufr. 32: 72-83.

Trjáför í Hverfjalls- og Hekluvikri (Summary: Trees buried in Hverfjall and Hekla

tephra). Náttúrufr. 32: 124-131.

Vatnajökulsferðir Jöklarannsóknafélagsins 1962. Jökull 12: 31-33.

(Ásamt Guðm. E. Sigvaldasyni) The Eruption in Askja 1961. Am. J. Sci. 260: 641-

651.

L’Érosion éolienne en Islande à la lumière des études tephrochronologiques.

Revue géomorphologique XIII: 107-124.

Page 15: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

15

Hugleiðingar í tilefni af viðtali (við Eystein Tryggvason). Alþýðublaðið 21. sept.

International symposium dedicated to the 200th anniversary of Sveinn Pálsson.

Jökull 12: 40-41.

1963

Eldur í Öskju — Askja on Fire. (Þýð. Jóhann Hannesson) Almenna bókafélagið. 55

s. + 40 myndasíður.

The Svínafell Layers. Plant-bearing Interglacial Sediments in Öræfi, Southeast

Iceland. Í: North Atlantic Biota and Their History, ed. Á. & D. Löve. Pergamon

Press, s. 377-389.

Jöklar. Kulturhistorisk Lexikon för nordisk medeltid. VIII: 79-81.

Klimat: Island och Grönland. Kulturhistorisk Lexikon för nordisk Medeltid VIII:

490-493.

Den isländska vulkanismen í tefrokronologisk belysning. Askja utbrottet 1961.

Hvort tveggja í Medd. Dansk. Geol. Foren. 15: 248.

1964

Surtsey. Eyjan nýja í Atlantshafi - The new island in the North Atlantic. Alm.

Bókafél. 63. s. + 46 myndasíður (síðari hluti upplagsins dálítið breyttur).

Formálsorð. Í: Jakob Líndal: Með huga og hamri. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, s.

V-X.

Additional Notes on Patterned Ground in Iceland. Biuletyn Periglacjany 14: 327-

336.

(Ásamt B. Vonnegut) Whirlwinds Produced by the Eruption of Surtsey Volcano.

Bull. Am. Meteorol. Soc. 45: 440-444.

(Ásamt W. H. Mathews og N. B. Church) Gravitative Setting of Olivine in Pillows.

Am. J. Sci. 262: 1036-1040.

Aldur öskulaga (Summary: C-14 dating concerned with tephrochronology).

Náttúrufr. 34: 113-126; 141-143.

(Ásamt Þorleifi Einarssyni, Guðmundi E. Sigvaldasyni og Gunnlaugi Elíssyni) The

Submarine Eruption off the Vestman Islands. Bull. Volc. Napoli XXVII: 1-11 + 18

myndasíður.

On the Age of the Terminal Moraines of Brúarjökull and Hálsajökull. Jökull 14: 67-

75.

Sudden Advance of Vatnajökull’s Outlet Glaciers 1930-1964. Jökull 14: 76-89.

Om Nordiska rådets rekommendation. Tidsskr. för Samfundet Sverige-Island 7:

9-13.

Ö född ur havet. Vi 2: 8-10, 43.

1965

Surtsey. Island born of fire. National Geographic Magazine 128: 5 May: 713-726.

Page 16: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

16

Neðansjávargos við Ísland (Summary: Submarine Eruptions off the Coast of

Iceland). Náttúrufr. 35: 49-74.

Sitt af hverju um Surtseyjargosið (Summary: Some Facts about the Surtsey

Eruption). Náttúrufr. 35: 153-181.

Um maríuþang o. fl. Náttúrufr. 35: 211-212.

Changes of the Water-Firn Level in Grímsvötn Caldera 1954-1965. Jökull 15:

109-119.

The Surtsey eruption. Course of events and the development of the new island.

Surtsey Res. Rep. 1. The Surtsey Research Society, Reykjavík, s. 51-55.

The land that is different. Í: This is Iceland, Litbrá, s. 3-5.

Skárar á jökli. Jökull 15: 147.

Vatnajökulsleiðangur 1965. Jökull 15: 119-121.

Formálsorð, fyrir þýðingu Gísla Ásmundssonar á Jöklariti Þórðar Þorkelssonar

Vídalín, bls. 11-16. Ferðafélag Íslands.

1966

Surtsey. The island in the North Atlantic. Alm. Bókafél. 47 s. + 58 myndasíður.

Surtsey. Island nye vulkanö. (Þýð. Edith Böcher) Hassings Forlag. 47 s. + 58

myndasíður. (Dönsk þýðing á ensku útgáfunni)

Sitt af hverju frá síðastliðnu sumri (Summary: Miscellanea 1966). Náttúrufr. 36:

35-47. Leiðrétting í 38:48.

The Age of the Maximum Postglacial Advance of Hagafellsjökull eystri. Jökull 16:

207-210.

Some Events in 1965 and 1966. Jökull 16: 215.

The Median Zone of Iceland. Í: The World Rift System. Report of Symposium,

Ottawa, Canada, 4-5 Sept. 1965. Geol. Survey of Canada, Paper 66-14: 187-211.

Surtsey. Iceland’s New Island. The American Scandinavian Review. LIV, 2: 117-

125.

The Surtsey eruption. Course of events and the development of Surtsey and

other new islands. Surtsey Research Report 2. The Surtsey Research Society,

Reykjavík, s. 117-122.

Merk ritgerð um myndun Aðaldals. Náttúrufr. 36: 84-85.

Allt er breytingum háð. Vísir 21. júlí.

Kristján Eldjárn fimmtugur. Þjóðviljinn 6. des.

Recommendation. Í: Drilling for Scientific Purposes. Geological Survey of Canada,

Paper 66-13: 244.

Page 17: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

17

1967

Surtsey. The new island in the North Atlantic. (Þýð. Sölvi Eysteinsson). Viking

Press, Inc. New York. 47 s. + 58 myndasíður. (Sama ritið og 1966 en með

nokkrum breytingum. Skipt um ljósmynd og kort og gosið rakið til loka).

The eruptions of Hekla in historical times. A tephrochronological study. The

Eruption of Hekla 1947-48. I. 183 s. Vísindafélag Íslendinga.

Surtsey. Den nye vulkanöya på Island. Universitetsforlaget, Oslo. (Þýð. Per

Morten Bryhn). 48 s. +58 myndasíður (Norsk þýðing á ensku útgáfunni).

The Surtsey eruption, course of events during the year 1966. Surtsey Research

Report 3. The Surtsey Research Society. Reykjavík, s. 84-90.

Tre isländska vulkanutbrott. Forskning och Framsteg 45: 14-19.

The Surtsey Eruption and Related Scientific Work. The Polar Record 13, 86: 571-

578.

Surtsey utbrottet och den marina abrasionen. Ymer 87: 70-82.

Some Problems of Volcanism in Iceland. Geol. Rundschau 57: 1-20.

Hekla and Katla. The Share of Acid and Intermediate Lava and Tephra in the

Volcanic Products through the Geological History of Iceland. Í: Iceland and Mid-

Ocean Ridges. Soc. Scient. Islandica Rit 38, s. 190-199.

Beinagrindur og bókarspennsli. Árbók Hins ísl. fornleifafél., s. 50-58.

Forvitnilegir jökulgarðar við jaðar Skeiðarárjökuls (Summary: Washboard

moraines in front of Skeiðarárjökull). Jökull 17: 311-312.

Skaftáreldar og Lakagígar. (Summary: The Lakagígar eruption of 1783).

Náttúrufr. 37: 27-57.

Fight with the Fire below. Iceland Review 5, 2: 27-33.

Vatnajökulsleiðangur 1967. Jökull 17: 317-319.

(Ásamt Valdimari Kristinssyni). Island. Die nordischen Länder. Georg Westermann

Verlag. Braunschweig. s. 199-227.

[Ritd.] Birgir Kjaran: Haförninn. Bókfellsútgáfan, Rvk. 1967. Vísir 19. desember.

Profile. Jón Eythorsson. Ice 35: 8-9.

Iceland: Country and population. Iceland 1966. Handbook publ. by Central Bank

of Iceland (ed. Jóhannes Nordal & Valdimar Kristinsson), s. 1-9.

Gjábakkahneykslið. Samvinnan 61, 8: 20.

Minning um Muninn. Muninn 40, 1:9.

Náttúruvernd á Íslandi. Vísir 11. maí.

Page 18: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

18

Jarðfræðingurinn á Hallbjarnarstöðum. Kári Sigurjónsson. Árbók Þingeyinga 10:

20-23.

Surtsey. New island off the south coast of Iceland. Bull. Volc. 31: Bulletin of

volcanic eruptions, bls. 6.

Iceland. Physical features. Encyclopaedia Britannica 11: 1034-1036. The people.

Sama rit: 1034-1036. Reykjavík. Sama rit, 19: 249.

The geomorphology of Surtsey. Surtsey Res. Conf. Proceedings, s. 47-54.

Review of geological and geophysical research connected with the Surtsey

eruption. Surtsey Res. Conf. Proceedings, s. 20-29.

Future Icelandic research concerning mid-ocean ridges and the upper mantle. Í:

Iceland and Mid-Ocean Ridges. Vísindafél. Ísl. Rit 38: 201-204.

Iceland - Islande. World Expo Montreal 1967. Samanbrotinn pési.

Fáein þakkarorð. Hákon Bjarnason sextugur. Morgunblaðið 13. júlí.

Minning. Þorsteinn Kjarval. Morgunblaðið 10. febr.

1968

Heklueldar. Rangæingafélagið. (Hluti af upplaginu gefinn út af Sögufélaginu). 185

s. + kort og 16 myndasíður.

Surtsey. Den nye vulkanöya på Island. Universitetsforlaget. Oslo. Þýð. Per Morten

Bryhn. 2. útgáfa. Talsvert aukin og breytt. 48 s. + 58 myndasíður

On the rate of lava and tephra production and the upward migration of magma in

four Icelandic eruptions. Geol. Rundschau 57: 705-718.

Island. Allmän Världsgeografi. Europa. Natur och Kultur. Stockholm, s. 158-165.

Síðustu þættir Eyjaelda. (Summary: The last phases of the Surtsey eruption).

Náttúrufr. 38: 113-135.

Vatnajökulsleiðangur 1.-14. júní 1968 (Summary: The Vatnajökull Expedition,

June 1-14, 1968). Jökull 18: 394-400.

Jarðeldarannsóknarstöð á Íslandi. Náttúrufr. 38: 71-76.

Skaftafell. National Park beneath the glaciers and beside the sea. Atlantica and

Iceland Review 6, 2: 30-34.

The Surtsey eruption. Course of events during the year 1967. Surtsey Research

Report 4. The Surtsey Research Society. Reykjavík, s. 143-148.

(Ásamt R. S. Williams jr. o. fl.) Analysis of 166 infrared images of Surtsey,

Iceland. Surtsey Research Report 4. The Surtsey Research Society. Reykjavík, s.

177-191.

[Ritd.] Þorleifur Einarsson: Jarðfræði. Mál og menning, Rvk. 1968. Skírnir 142:

167-169.

Page 19: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

19

[Ritd.] Horst Noll: Maare und maaresähnliche Explosionskrater in Island. Köln

1967. Erdkunde 38, 2.

An island is born (Surtsey). Reader’s Digest, Feb.: 146-153. (Greinin kom einnig í

ítalskri útgáfu Reader’s Digest: É nata un Isola, og á fleiri tungumálum).

Að lifa í sátt við landið sitt. Árbók Ferðafél. Ísl. s. 121-127 og Lesbók Morgunbl.

43, s. 10.

Minning. Jón Eyþórsson veðurfræðingur. Morgunbl. 19. marz og Jökull 18: 409-

410.

Berggrunnur Íslands. Í: Bættir eru bænda hættir, s. 10-13. Þorri sf.

1969

Surtsey - Merestä noussut saari (Þýð. Heikki og Sirkka Nini). Helsingissä

Kustannusosakeyhtiö, Otak 1969, 51 bls. + 58 myndasíður (Finnsk þýðing á

ensku útgáfunni).

Glacier Surges in Iceland with Special Reference to the Surges of Brúarjökull.

Can. Jour. Earth Sci. 6: 875-882.

Secondary Polygons in Iceland. Jour. Glaciol. 8: 321.

Ett och annat om tefrokronologi. Dansk Geol. Foren. Årsskrift s. 9-28.

A short review of tephrochronological studies in Iceland. Études sur le

Quaternaire dans le Monde. VIIIe Congrés INQUA, Paris, s. 953-957.

The Lakagígar Eruption of 1783. Bull. Volc. Napoli 33: 910-929.

The Effect of Glacier Changes in Iceland. (Abstract). Jökull 19: 111.

Ignimbrít í Þórsmörk (Summary: A Pleistocene ignimbrite in Thorsmörk).

Náttúrufr. 39: 139-155.

Afleiðingar jöklabreytinga á Íslandi ef tímabil hafísára fer í hönd. Hafísinn.

Almenna Bókafélagið, s. 364-388.

Jarðeldarannsóknastöð á Íslandi. Morgunbl. 19. ágúst.

Skáldið Carl Michael Bellman. Andvari 94: 68-81.

Eftirmáli. Í: Guðmundur Finnbogason: Land og þjóð. Bókaútg. Menningarsjóðs og

Þjóðvinafélagsins, s. 167-168.

Þjórsárdalur. Í: Búrfellsvirkjun og umhverfi. Landsvirkjun. Samanbrotinn pési,

einnig í enskri útgáfu.

Von der Geologie Islands mit besonderer Beziehung auf einige begrenzte Gebiete.

Útgef. Icelandair. (Einnig á ensku, finnsku og dönsku).

Guðmundur Kjartansson sextugur. Þjóðviljinn 18. maí.

Obituary: Jón Eyþórsson. J. Glaciol. 8: 315-316.

Page 20: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

20

1970

Hekla. Alm. Bókafél. 59 s. + 48 myndasíður. (Einnig í enskri útgáfu, þýð. Jóhann

Hannesson og Pétur Karlsson: Hekla. A Notorious Volcano. 65 s. + 48

myndasíður).

Tephrochronology and Medieval Iceland. Í: Scientific Methods in Medieval

Archaeology (Ed. R. Berger), Univ. of California Press, s. 295-328.

Er Atlantisgátan að leysast ? Andvari 95: 55-84.

Alþjóðafundur jöklafræðinga í Skógum 19.-23. júní 1970. Jökull 20: 89-90.

Vatnajökull. Atlantica and Iceland Review 8, 2: 36-44.

(Ásamt H. W:son Ahlmann o. fl) Klimatiska förändringar omkring Nord-Atlanten.

Ymer 90: 219-242.

Heklugos 1970. Jökull 20: 49.

Annáll um jökulhlaup. Jökull 20: 88-89.

1971

Damage caused by tephra fall in some big Icelandic eruptions and its relation to

the thickness of the tephra layers. Acta of the International Scientific Congress of

the Volcano Thera, 15th-23rd Sept. 1969. Athens. s. 213-236.

Landmannalaugar. Fantastic riot of colour in the highlands. Atlantica and Iceland

Review 9, 2: 16-22.

Hellfire. Natural History (The Journal of the American Museum of Natural History),

Aug.-Sept. s. 58-63.

Vatnajökull. The American Scandinavian Review LIX, 1: 16-22.

(Ásamt J. D. Friedman o. fl.) Observations on Icelandic Polygon Surface and Palsa

Areas. Geogr. Ann. Stockh. 53A: 115-145.

Aldur ljósu gjóskulaganna úr Heklu samkvæmt leiðréttu geislakolstímatali

(Abstract: The age of the light Hekla tephra). Náttúrufr. 41: 99-105.

Forn saumnál finnst að Felli í Mýrdal. Árbók Hins ísl. fornleifafél. s. 95-99.

Nokkur orð um Íslandslýsingu Odds Einarssonar. Oddur Einarsson: Íslandslýsing.

Bókaútg. Menningarsjóðs, s. 18-25.

Volcanoes of Iceland. Sólarfilma, 20 bls.

(Ásamt Lofti Þorsteinssyni og Magnúsi Magnússyni) Þróun Verkfræðideildar

áratugina 1970-1990. Tímarit Verkfr. fél. Ísl. 55: 26-29.

The ,,Hekla Fires―: preliminary report. Smithsonian Institution, Centre for Short-

Lived Phenomena. 15. júní, 3 bls. (sjá og fjölritaða Ársskýrslu þeirrar stofnunar

fyrir 1970, bls. 55-57, 1971).

1972

Vulkanausbrüche und Geburt einer Insel. Merian 6/XXV, Juni: 24-29.

Page 21: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

21

Introduction. Í: Iceland. A Human Environment sensitive to Changes. A

Contribution to the United Nations' Conference on Human Environment,

Stockholm, June 1972. Ministry of Foreign Affairs, Iceland. s. 1-5.

(Ásamt Guðm. E. Sigvaldasyni) Tröllagígar og Tröllahraun. Jökull 22: 12-26.

(Ásamt J. D. Friedman o. fl.) Infrared Emission from Kverkfjöll Subglacial Volcanic

and Geothermal Area, Iceland. Jökull 22: 27-43.

(Ásamt Guðm. E. Sigvaldasyni) The Hekla Eruption of 1970. Bull. Volc. Napoli 36:

269-288.

Saga jarðvegseyðingar á Íslandi eftir landnám. Samvinnan 66, 2: 15-16.

Minning. Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur. Þjóðviljinn 22. apríl.

[Ritd.] Haraldur Sigurðsson: Kortasaga Íslands frá öndverðu til loka 16. aldar.

Bókaútg. Menningarsjóðs og Þjóðvinafél. Morgunbl.(?)

Minning. Jónas Magnússon. Jökull 22: 61.

Observations on the drainage and rates of denudation in the Hoffellsjökull district.

Í: Glaciers and Glacial Erosion, (ritstj. C. Embleton, 287 bls.), MacMillan, London.

Þetta mun vera endurprentun á grein S. Þ. úr Geografiska Annaler 1939.

1973

Eldgjá. The long Chasm of Fire. Atlantica and Iceland Review 11, 3-4: 32-37.

Skeljungssteinn. Náttúrufr. 43: 183-185.

(Ásamt Richard S. Williams) ERTS-1 Image of the Vatnajökull Area. Jökull 23: 1-

6.

(Ásamt Richard S. Williams og Kr. Sæmundssyni) ERTS-1 Image of Vatnajökull.

Analysis of Glaciological, Structural and Volcanic Features. Jökull 23: 7-17.

(Ásamt Sig. Steinþórssyni o. fl.) The Eruption on Heimaey, Iceland. Nature 241:

372-375.

[Ritd.] Sturla Friðriksson: Líf og land. Veigamikil og áhugaverð bók um vistfræði

Íslands. Alm. bókafél. Morgunbl. 6. okt.

Nokkur orð um náttúruvernd. Samvinnan 67, 2: 14-15.

Islands nya vulkan. Forskning och framsteg 5/73: 52-53.

(Ásamt R. S. Williams jr. o fl.) Satellite geological and geophysical remote

sensing of Iceland. Preliminary results from analysis of MSS imagery. NASA

Goddard Space Flight Center, Symposium on significant Results obtained from the

Earth Resources Technology Satellite – 1. Greenbelt, Maryland, marz 1973.

Procedings, vol. 1, sec. a: 317-327.

(Ásamt R. S. Williams jr. o. fl.) Iceland: preliminary results of geologic,

hydrologic, oceanographic and agricultural studies with ERTS-1 imagery. Am.

Soc. Photogrammetry, Symposium on Management and Utilization of Remote

Sensing Data, Sioux Falls, S.-Dak., Proceedings: 17-35.

Page 22: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

22

Iceland. Í: Data sheets of the Post-Miocene Volcanoes of the World with Index

Maps, ed. by Working Group on the World Volcanological Map. I. A. V. C. E. I.

Sheet no. II, index map no. 2, scale 1:10.000.000. Volcanoes 2-21 to 2-84, 10

bls.

Minning. Guðmundur Þorláksson, landfræðingur. Morgunbl. 20. febr.

1974

Surtsey, la nouvelle île de l’Atlantique Nord. (Þýð. René Bellemin). L’École, Paris.

52 s. + 58 myndasíður (Frönsk þýðing á ensku útgáfunni með formála eftir H.

Tazieff og viðbótarkafla eftir S. Þ. um þróun í Surtsey 1967-1972).

Vötnin stríð. Saga Skeiðarárhlaupa og Grímsvatnagosa. Bókaútgáfa Menningar-

sjóðs. 254 s. + 8 myndasíður.

Ýmsar ályktanir varðandi Grímsvötn og Skeiðarárhlaup. Prentsmiðjan Oddi,

Reykjavík. 40. s. (Samantekt úr bókinni Vötnin stríð, með nokkrum

leiðréttingum).

The Terms Tephra and Tephrochronology. Í: World Bibliography and Index of

Quaternary Tephrochronology. Ed. J. Westgate & C. M. Gold. The University of

Alberta. XVII-XVIII.

Living on a Volcano. The UNESCO Courier, Febr: 4-8. (Einnig á 11 öðrum

tungumálum).

Sambúð lands og lýðs í ellefu aldir. Saga Íslands I. Hið ísl. bókmenntafélag, s.

29-97.

On the Topography of the Volcanic Zones in Iceland (Abstract). Í: Geodynamics

of Iceland and the North Atlantic Area (ritstj. L. Kristjánsson). NATO Advanced

Study Institute Series C11. D. Reidel Publ. Comp. Dordrecht, s. 203-205.

(Ásamt R. S. Williams jr. o. fl.) Environmental studies of Iceland with ERTS-1

imagery. Proceedings IX. Symposium on Remote Sensing of the Environment,

Ann Arbor, 15.–19. Apr. 1: 31-81.

Iceland. Í: World Bibliography and Index of Quaternary Tephrochronology (ritstj.

J. A. Westgate og C. M. Gold). Dept of Geology, University of Alberta, Edmonton,

Canada, s. 167-172.

Að búa á eldfjalli. Lesbók Morgunbl. 22. sept.

Engan gosbrunn í Tjörnina, góðir borgarráðsmenn. Morgunbl. 9. nóv.

Minning. Erna Ryel. Morgunbl. 7. júní.

Mikilhæfur Íslandsvinur látinn (Hans W:son Ahlmann). Morgunbl. 17. marz og

Árbók Vísindafélags Íslendinga 1974: 133-136; sjá og afmælisgrein í Mbl. 14.

nóv. 1955.

1975

Vatnajökull. Tignarheimur frosts og funa. (Texti S. Þ., myndir Gunnar

Hannesson). Heimskringla. 36 s. + 60 myndasíður.

Page 23: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

23

Glacier. Adventure on Vatnajökull, Europe’s largest Icecap, Iceland Review. 36 s.

+ 60 myndasíður.

Varma källor. Kulturhistorisk Lexikon for nordisk middelalder XIX, s. 538-540.

Katla og annáll Kötlugosa. Árbók Ferðafél. Íslands, s. 129-149.

Þorsteinn Magnússon og Kötlugosið 1625. Árbók Landsbókasafns Íslands, s. 5-9.

Betrumbætur. Athugasemdir við bókin Vötnin stríð. Jökull 25: 79-80.

Volcanoes of Iceland (Sama kver og 1971, nokkuð breytt. Heimaeyjargosinu bætt

við). Sólarfilma. 20 s.

Eldfell. Bulletin of Volcanic Eruptions No. 13. Volc. Soc. of Japan, Dec. 1975: 62-

63.

Iceland. (Kaflar í nefndaráliti um eldvirkni og almannavarnir á vegum I. A. V. C.

E. I.). Bull. Volc. 38, Supplement: 12-14, 56-58.

Iceland. Ice (47): 11 (frásögn af jöklaleiðöngrum).

Geology and physical geography. Í: Iceland 874-1974, Handbook published by

the Central Bank of Iceland, Chapter I, s. 1-11.

(Ásamt R. S. Williams jr. o. fl.) Glaciological studies in Iceland with ERTS-1

imagery. J. Glaciol. 15. (73): 465-466 (abstr.).

Flett í gömlum ferðabókum. Lesbók Morgunbl. 18. maí.

,,Þeir fundu og bókarspennsli―. Helgakver. Reykjavík, s. 1-2. (Hluti af ritgerðinni

Beinagrindur og bókarspennsli).

Minning. Ósvaldur Knudsen. Þjóðviljinn 21. mars.

Minning. Þorvarður Þórarinsson. Jökull 25: 33.

Minning. Skarphéðinn Gíslason. Jökull 25: 38.

1976

Course of Events. The Eruption of Hekla 1947-1948. IV, 1. 31 s. + 16

myndasíður.

Vulkaner. Kulturhistorisk Lexikon for nordisk middelalder XX, s. 265-267.

Gjóskulög og gamlar rústir. Árbók Hins ísl. fornleifafél. s. 5-38.

Þáttur af Þegjandadal. Minjar og menntir. Afmælisrit helgað Kristjáni Eldjárn,

Reykjavík, s. 461-470.

[Ritd.] Þrjár þýskar bækur um Ísland (Ekkehard Schunke: Die

Periglazialerscheinungen Islands in Abhängigheit vom Klima und Substrat,

Göttingen 1975 - Hubertus Preusser: The Landscapes of Iceland, Types and

Regions, The Hague 1976 — W. Schutzbach: Island, Feuerinsel am Polarkreis,

1976). Náttúrufr. 46: 172-175.

Page 24: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

24

[Ritd.] Ferðasaga frá Íslandi 1857 (Ritdómur um Nils O:son Gadde: En färd till

Island 1857. Gebers, Stockholm). Morgunbl. 13. maí.

Gjóskulög. Samvinnan 70 (1): 4-9.

Ísland. Já, því ekki það? Andvari 101: 118-139.

Þankar að kvöldi 13. janúar. Morgunbl. 13. júní. (Einnig í Týli).

1977

Några vulkanologiska synpunkter på Santorini utbrottet. Ymer 97: 399-401.

Fossar á Íslandi. Árbók Ferðafél. Íslands, s. 158-173.

Rödd hrópanda. Í: Skógarmál. Þættir um gróður og skóga á Íslandi, tileinkaðir

Hákoni Bjarnasyni sjötugum, s. 73-85.

Gossprungukerfið á Heimaey (Summary: The eruption fissures of the 1973

eruption Heimaey) Náttúrufr.47: 1-7.

At leve på en vulkan. Geogr. Tidsskr. 76: 1-13.

(Ásamt Guðrúnu Larsen) H4 and other Acid Hekla Tephra Layers. Jökull 27: 28-

46.

Þorvaldur Thoroddsen 1892. (Inngangsorð ásamt þýðingu á kafla úr

Minningabók). Í: Två isländska Sverigesbesök. Landsbókasafn Íslands, s. 27-38.

Elsta ákvörðun á hnattstöðu eldstöðvar í Vatnajökli. Jökull 27: 109.

Úr þróunarsögu jarðvísinda á Íslandi. Forspjallsvísindi 1. Bóksala stúdenta, s. 52-

71.

Hákon Bjarnason sjötugur. Þjóðviljinn og Morgunbl. 13. júní.

Trausti Einarsson sjötugur. Morgunbl. 13. nóv.

Minning. Sigurður Jóhannsson. Árbók F. Í.: 232-233.

1978

Hverir og laugar, ölkeldur og kaldavermsl á Íslandi og verndun þeirra. Týli 8, 2:

41-50.

Jarðvísindi og Landnáma. Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni. Síðari

hluti. Stofnun Árna Magnússonar, s, 665-679.

Some comments on the Minoan eruption of Santorini. Í: Thera and the Aegean

World I. Paper presented at the Second International Scientific Congress,

Santorini, Greece, August, s. 263-275.

[Ritd.] Haraldur Sigurðsson: Kortasaga Íslands frá lokum 16. aldar til 1848.

Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Morgunbl. 16. nóv.

Minning. Helgi Bergsson hagfræðingur. Morgunbl. 31. ágúst.

(Aths.: Fossar á Íslandi birtust einnig sem fjölrituð skýrsla Raunvísindastofnunar

Page 25: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

25

H. Í. og Norrænu Eldfjallastöðvarinnar, 22 bls. með ljósmyndum. – Ritröðin The

Eruption of Hekla 1947-1948, sem út kom í heftum á árunum 1949-76, var svo

gefin út í heild í bandi af Vísindafélagi Íslendinga 1978).

1979

(Ásamt Karli Grönvold og Guðrúnu Larsen) Volcanic Eruption through a

Geothermal Borehole at Námafjall, Iceland. Nature 278: 707-710.

The postglacial history of the Mývatn area. Oikos 32, 1-2: 17-28.

Að búa á eldfjalli. Í: Maður og umhverfi. Erindi flutt á ráðstefnu 24.-25. febr.

1979. Líf og land, s. 9-13.

(Ásamt B. G. Poljak) Energitika vulkana Hekla, Islandija. Problema Glubinnogo

Magnetizma. Isdateljska ,,Nauka―, Moskva, s. 23-30.

Damage caused by volcanic eruptions with special reference to tephra and gases.

Í: Volcanic Activity and Human Ecology, Ed. P. D. Sheets & D. K. Grayson,

Academic Press, New York, s. 125-159,

(Ásamt R. S. Williams, Jr., H. Björnssyni og B. Guðmundssyni) Dynamics of

Icelandic ice caps and outlet glaciers (Abstract). Jour. Glaciol. 24, 90: 505-507.

(Ásamt Kristjáni Sæmundssyni) Volcanic activity in historical time. Jökull 29: 27-

30. (Ágrip: 88-89).

Tephrochronology and its application in Iceland. Jökull 29: 31-34 (Ágrip 89-90).

Eftirmáli. Í: H. W:son Ahlmann: Á hestbaki og skíðum í ríki Vatnajökuls. Almenna

bókafélagið, s. 203-210.

Guðmundur Jónasson sjötugur. Morgunbl. 10 júní.

(Aths. Greinar S. Þ. og annarra í Jökli 1979 komu út í annari kápu, án ísl. ágripa,

sem Guide Book no. G 02 fyrir skoðunarferðir tengdar 26. Alþjóðajarðfræði-

þinginu í París 1980. Sömuleiðis birtust þær sem kaflar í bókinni Geology of the

European Countries, útg. af Bordas 1980).

1980

(Ásamt Einari H. Einarssyni og Guðrúnu Larsen) The Sólheimar layer and the

Katla eruption ~1357. Acta Naturalia Islandica 28, Náttúrufræðistofnun Íslands,

24 s.

Vulcani d’Islanda. Í: Grande Enciclopedia Fabbri della natura 72. Fabbri editori,

Milano, s. 121-128.

Langleiðir gjósku úr þremur Kötlugosum (Abstract: Distant Transport of Tephra in

three Katla eruptions and one Grímsvötn (?) eruption). Jökull 30: 65-73.

Enn um Skeiðarárhlaup (An old letter on Skeidarárhlaup). Jökull 30: 74.

Þú stóðst á tindi. Jökull 30: 81-87.

(Ásamt C. Allen o. fl.) Mývatn volcanism. Volcano News (3): 1-8.

Minning. Finnur Guðmundsson, dýrafræðingur. Þjóðviljinn 4. jan.

Page 26: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

26

Minning. Jón Björnsson, málarameistari. Morgunbl. 8. ág.

1981

Tephra studies and tephrochronology: A historical review with special reference to

Iceland. Í: Tephra Studies (ritstj. S. Self og R.S.J. Sparks). D. Reidel Publ.

Comp., Dordrecht, s. 1-12.

The application of tephrochronology in Iceland. Í: Tephra Studies. D. Reidel Publ.

Comp., Dordrecht, s. 109-134.

Óprentuð frásögn af Íslandsferð 1874. Árbók Landsbókasafns Íslands, Nýr flokkur

6: 24-27, 87-88.

Jarðeldasvæði á nútíma. Í: Náttúra Íslands. 2. útg. Almenna bókafélagið s. 81

119.

Greetings from Iceland. Geogr. Ann. Stockh. 63A: 109-118.

Bjarnagarður. Árbók Hins ísl. fornleifafél. s. 5-39.

Sitthvað úr Suðurlandsferðum. (Abstract: Miscellanea from excursions through

south Iceland). Jökull 31: 65-81.

Ísland. Í: Luftbildatlas Nordischer Länder. Ed.: W. Tietze, Wacholtz Verlag.

Neumünster, s. 60-83.

Veiðivötn. An oasis in the Central Highland. Atlantica and Iceland Review 3: 34-

39.

The Mývatn district. A paradise for naturalists. Icelandair. Samanbrotinn pési.

Afmæliskveðja. Þorleifur Einarsson fimmtugur. Þjóðviljinn 29. ág.

(Ásamt R. S. Williams jr. og E. C. Morris) Illustrated Geomorphic Classification of

Icelandic Volcanoes. NASA Technical Memorandum 84211. Reports of Planetary

Geology Program – 1981: 183-185. Sjá Memorandum 85127: 155-157, 1982.

(Aths.: S. Þ. var einn af höfundum Náttúruminjaskrár, sem kom út í 3. útgáfu á

árinu 1981, og birtist einnig í Náttúrufr. 52, 1982)

1982

Alfred Wegener – Aldarminning. I. Maðurinn og verk hans. Náttúrufr. 52: 10-26.

Iceland. Í: World Bibliography of Quaternary Tephra. (ritstj. D. B. Vitaliano),

Supplement 1. Geo Abstracts, Bibliography no. 9: 22-24. Geo Books. Norwich.

Hvernig leit Ísland út um aldamótin 900? Landnám Íslands: 28.

Námsgagnastofnun.

Minning. Árni Stefánsson. Jökull 32: 12.

(Grein um Veiðivötn birtist einnig í Atlantica, Summer-Autumn 1982: 60-65).

1983

Tvö hundruð ár frá Skaftáreldum. Mesta hraunflóð síðan sögur hófust. Storð 1(1):

8-11. Ensk þýðing í Iceland Review.

Page 27: A bibliography of Sigurdur Thorarinsson’s writings was ... · 3 Några ord om isländska studentförhållanden. Norsk studentblad, Oslo, s. 12-13. Hästens roll I det islänska

27

(Ásamt R. S. Williams og E. C. Morris) Geomorphic classification of Icelandic

volcanoes. Jökull 33: 19-24.

Skaftáreldar. Árbók Ferðafélags Íslands: 154-170.

Bellmaniana. Ísafold, 105 bls.

(Ásamt Karli Grönvold, Guðrúnu Larsen, Páli Einarssyni og Kristjáni

Sæmundssyni) The Hekla Eruption 1980-1981. Bull. Volc. 46-4: 349-363.

Nornahár I. Brot úr rannsóknasögu. Náttúrufr. 53: 127-134.

1984

Annáll Skaftárelda. Í: Skaftáreldar 1783-1784. Ritgerðir og heimildir, bls. 11-36.

Mál og menning.

(Ásamt Guðrúnu Larsen) Kumlateigur í Hrífunesi í Skaftártungu IV. Árbók Hins ísl.

fornleifafél. 31-47.

(Aths.: Kafli Sigurðar, Geology and Physical Geography, í bókinni Iceland 874-

1974, var endurútgefinn nokkuð breyttur í bókinni Iceland 1986, bls. 1-9.

Seðlabanki Íslands, 1986).